Fréttir

Valið er hafið

Val fyrir haustönn stendur yfir frá 17. febrúar til 17. mars. Hér eru upplýsingar um áfanga í boði og leiðbeiningar um hvernig á að velja.

Próftafla vorannar

Próftafla vorannar hefur litið dagsins ljós.

Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk

Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk til og með 15. febrúar n.k. ef námsmaður ætlar að fá fullan námsstyrk.

Andri Iceland í heimsókn

Andri Iceland heimsótti nemendur á afreksíþróttabraut og fræddi þá um öndun og slökun.

Erasmus+ verkefni: Undirbúningsfundur í Eger, Ungverjalandi

Nýtt Erasmus+ samstarfsverkefni er nú að fara af stað þar sem FS er í samstarfi við skóla frá Ungverjalandi, Spáni og Finnlandi.

Forvarnavika gegn einelti

Vikuna 24.-28. janúar stendur yfir forvarnavika í skólanum þar sem vakin er athygli á einelti og afleiðingum þess.

Landsliðsmaður og fyrrum FS-ingur í heimsókn

Daníel Leó Grétarsson, atvinnumaður og landsliðsmaður í knattspyrnu heimsótti nemendur á afreksíþróttabraut. Daníel er fyrrverandi nemandi skólans og var á afreksíþróttabrautinni.

Fyrirlestur um hollt mataræði og heilbrigðan lífsstíl

Reykjanesbær býður nemendum Fjölbrautaskóla Suðurnesja á rafrænan fyrirlestur um hollt mataræði og leiðir að skemmtilegum og heilbrigðum lífsstíl. Fyrirlesturinn verður á YouTube á þriðjudag kl. 20:00.

Með FS út í heim!

Umsókn um þátttöku í Erasmus+ verkefni. Fjölbrautaskóli Suðurnesja tekur nú um mundir þátt í Erasmus+ verkefni ásamt skólum frá Finnlandi, Ungverjalandi, og Spáni. Verkefnið kallast „Cultural Heritage in a European context“...

Úthlutun úr Minningarsjóði Gísla Torfasonar

Frestur til að sækja um styrk úr Minningarsjóði Gísla Torfasonar er til 1. febrúar. Veittir verða styrkir til námsbókakaupa.