Hársnyrtiiðn 2016 - fyrsti hluti

harsnyrtiidn-2016-fyrsti-hluti.pdfFaggreinum fyrstu þriggja anna í hársnyrtiðnar í Tækniskólanum er hægt að ljúka í Fjölbrautaskóla Suðurnesja en til að ljúka hársnyrtiðn þarf að fara í annan skóla.

Hársnyrtinámið er 4 ára iðnnám sem skiptist þannig:
  • Grunnbraut eru þrjár annir sem hægt er að taka hér við FS á 2 önnum.
  • Eftir það þarf að taka þrjár annir í Tækniskólanum eða VMA auk þess eru 52 vikur í starfsnámi á hársnyrtistofu.
  • Verklegi hluti námsins er kennt í flæði alla morgna viknunnar auk iðnfræði og iðnteikningu.
Upphafskostnaður í áhöldum,skærum, hári,Lab kennsluvefi og bókum er í kringum 150 þúsund króna og nýtist allt nema hárið út námstímann.
 

Síðast breytt: 28.október 2020