Mat á fyrra námi

1. um stöðu á braut sem nemandi hefur verið skráður á í FS og einungis tekið áfanga í FS.

Ókeypis
0 kr.

2. um styttra viðbótarnám til stúdentsprófs við starfsnámsbraut sem nemandi hefur lokið.
3. um færslu á milli svipaðra brauta í nýrri námsskrá í FS.
4. um stöðu á braut sem nemandi hefur verið skráður á í FS en meta þyrfti fjóra eða færri áfanga úr öðrum skóla úr sömu námskrá.
5. um stöðu á braut í FS sem nemandi innritast á frá grunni ef meta þyrfti sem samsvarar einni önn eða minna úr öðrum skóla.


Áfangastjóri sér um mat á áföngum úr öðrum skólum en FS

 
6. um stöðu á braut í FS sem nemandi hefur verið skráður á ef meta þarf fimm eða fleiri áfanga úr öðrum skóla.

Lægra gjald
2.000 kr.

7. um færslu á milli ólíkra brauta innan sömu námsskrár sem kenndar eru í FS.
8. um lengra viðbótarnám til stúdentsprófs.
9. um færslu af svipaðri braut í öðrum skóla yfir á braut í FS úr sömu námsskrá.
10. um færslu á milli svipaðra brauta úr eldri og yngri námsskrá í FS.
   
11. um færslu milli ólíkra brauta í FS á milli námsskráa.

Hærra gjald
5.000 kr.

12. um færslu af ólíkri braut í öðrum skóla yfir á braut í FS úr sömu námsskrá.
13. um færslu af braut úr öðrum skóla úr eldri námsskrá yfir á braut í FS úr nýrri námsskrá.
14. um mat á námi úr íslenskum skóla sem ekki tilheyrir framhaldsskólakerfinu yfir á braut í FS.
15. um mat á erlendu námi á braut í FS með fullnægjandi gögnum á íslensku, ensku, dönsku, norsku eða sænsku.

 

Mikilvægt er að greiða áður en matið á sér stað, hægt er að ganga frá greiðslu á tvennan hátt:
1. Greiða á skrifstofu hjá fjármálastjóra eða bókara, einungis er hægt að staðgreiða.
2. Ganga frá millifærslu á bankareikning skólans 0121-26-1957, kt. 661176-0169 og setja kennitölu sem skýringu. Til að fá upplýsingar um millifærslur og hvort þær hafi skilað sér þarf að hafa samband við Sonju Sigurðardóttur, fjármálastjóra.

Síðast breytt: 19. mars 2018