Flokkunarkerfi bókasafns

 

000 Almennt efni

500 Raunvísindi

010 Bókaskrár

510 Stærðfræði

020 Bókasöfn og upplýsingafræði

520 Stjörnufræði

030 Alfræðirit

530 Eðlisfræði

040 Ritgerðasöfn

540 Efnafræði

050 Almenn tímarit

550 Jarðfræði, veðurfræði

060 Vísindafélög og stofnanir

560 Steingervingafræði

070 Blaðamennska, blöð og útgáfa

570 Líffræði, mannfræði

080 Safnrit

580 Grasafræði

090 Handrit og fágætar bækur

590 Dýrafræði

 

 

100 Heimspeki, sálfræði, siðfræði

600 Tækni, vísindi, framleiðsla

110 Frumspeki

610 Heilbrigðisvísindi, læknisfræði

120 Þekkingarfræði

620 Verkfræði

130 Dulspeki, dulsálfræði

630 Landbúnaður, sjávarútvegur

140 Heimspekistefnur

640 Heimili og húshald

150 Sálfræði

650 Stjórnun og skrifstofuhald

160 Rökfræði

660 Efnaiðnaður

170 Siðfræði

670 Iðnaður, framleiðsla

180 Heimspeki fornaldar

680 Handiðnaður, framleiðsla

190 Vestræn heimspeki

690 Byggingariðnaður

 

 

200 Trúarbrögð

700 Listir, skemmtanir, íþróttir

210 Trúarhugmyndir og skynsemi

710 Svæðaskipulag

220 Biblían

720 Byggingarlist

230 Kristin guðfræði

730 Höggmyndalist, myndmótun

240 Kristin siðfræði, trúarlíf

740 Teiknun, listiðnaður

250 Prestverk, safnaðarlíf

750 Málaralist

260 Kirkjan

760 Grafík, listmyndaprent

270 Kirkjusaga

770 Ljósmyndun

280 Kirkjudeildir

780 Tónlist

290 Trúarbrögð, önnur en kristin

790 Skemmtanir, leiklist, íþróttir

 

 

300 Samfélagsfræðigreinar

800 Bókmenntir

310 Tölfræði

810 Íslenskar bókmenntir

320 Stjórnmál

820 Enskar bókmenntir

330 Hagfræði, vinnumál

830 Þýskar og Norðurlanda bókmenntir

340 Lögfræði

840 Franskar bókmenntir

350 Opinber stjórnsýsla

850 Ítalskar bókmenntir

360 Félagsmál, tryggingar

860 Spænskar bókmenntir

370 Menntun og skólar

870 Latneskar bókmenntir

380 Samgöngur, viðskipti

880 Grískar bókmenntir

390 Þjóðfræði, siðvenjur

890 Aðrar bókmenntir

 

 

400 Tungumál

900 Sagnfræði, landafræði og ævisögur

410 Íslenska

910 Landafræði

420 Enska

920 Ævisögur, ættfræði, stéttatöl, fánar

430 Þýska og Norðurlandamál

930 Saga fornaldar

440 Franska

940 Saga Evrópu

450 Ítalska

950 Saga Asíu

460 Spænska

960 Saga Afríku

470 Latína

970 Saga Norður-Ameríku

480 Gríska

980 Saga Suður-Ameríku

490 Önnur tungumál

990 Saga annarra heimshluta, Eyjaálfa