Listnámsbraut, myndlistarlína 2024 - Stúdentsbraut (LNM24) - 200 ein.

Á listnámsbraut - myndlistarlínu, er markmiðið að veita nemendum góða, almenna undirstöðuþekkingu í bóklegum greinum og listgreinum með áherslu á myndlist. Stúdentspróf af brautinni veitir bæði markvissan undirbúning til frekara náms í listgreinum í sérskólum eða skólum á háskólastigi auk þess sem það veitir nemendum góðan grunn undir fjölbreytt nám og störf. Listnámsbraut - myndlistarlína er 200 einingar og henni lýkur með stúdentsprófi.

Inntökuskilyrði

Inntökuskilyrði á listnámsbraut - myndlistarlínu eru að hæfnieinkunn í íslensku sé að lágmarki B og að lágmarki C+ í stærðfræði og ensku við lok grunnskóla. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum.

Skipting á annir

Hugmynd að skiptingu námsgreina á annir að teknu tilliti til röðunar á þrep.

SKIPTING Á ANNIR - Listnámsbraut, myndlistarlína 2024

Prentvæn útgáfa

PDF-skjal með Listnámsbraut, myndlistarlínu 2024 til að prenta út.

PRENTVÆN ÚTGÁFA - Listnámsbraut, myndlistarlína 2024

Eldri braut

Listnámsbraut, myndlistarlína 2024 tók gildi haustið 2024. Nemendur sem voru skráðir á brautina fyrr eru á Listnámsbraut, myndlistarlína 2020.

KJARNI - 175 einingar                      
Námsgrein Skst. 1. þrep 2. þrep 3. þrep 175 ein.
Íslenska ÍSLE       2LR05 2MÆ05   3BF05 3NB05   20
Stærðfræði STÆR       2AH05 eða 2AR05 2TL05       10
Enska ENSK       2KO05 2GA05   3AO05     15
Danska DANS       2LB05           5
Vinnubrögð, iðni, tjáning og aðferðir VITA       2VT05           5
Lýðheilsa LÝÐH 1HF05                 5
Upplýsingatækni UPPL       2TU05          
Inngangur að félagsvísindum
FÉLV 1IN05                 5
Inngangur að náttúruvísindum
NÁTT 1GR05                 5
Félagsvísindi 5 ein. -  velja 1 áfanga
(FÉLA / HEIM / KYNJ / SAGA / SÁLF)
        FÉLA2ES05 HEIM2NH05 KYNJ2KJ05       5
      SAGA2HÍ05 SÁLF2HS05        
Náttúruvísindi 5 ein. - velja 1 áfanga
(EÐLI / EFNA / JARÐ / LÍFF / UMHV)
        EÐLI2AF05 EFNA2LM05 JARÐ2AJ05       5
      LÍFF2GR05 UMHV2UM05        
Listasaga LISA 1HN05     2RA05     3NÚ05 3ÍS05   20
Myndlist MYNL       2FF05 2MA05 2AT05 3TB05 3ÞR05 3LM05 50
      2TA05     3MÁ05 3LO10  
Sjónlistir SJÓN 1LF05 1TF05               10
Íþróttir ÍÞRÓ 1HB01 1AL01 3 ein. val             5
Umsjón nýnema UMSJ 1NÝ01 1NÝ01               2
Lokaverkefni LOKA             3LV03     3
 FRJÁLST VAL - 25 einingar                      
Frjálst val   Mest 15 ein. Mest 15 ein.    
Námsgrein Skst. 1. þrep 2. þrep 3. þrep 25 ein.