Fréttir

Tónleikar til styrktar Grindvíkingum

Nemendafélagið NFS stóð ásamt fleirum fyrir tónleikum til styrktar Grindvíkingum.

Tap eftir spennandi keppni í MORFÍs

Okkar lið er úr leik í MORFÍs eftir tap gegn MA í 8 liða úrslitum.

Keilir semur við FS um yfirfærslu tveggja brauta - Námsframboð á Suðurnesjum óskert

Fjölbrautaskóli Suðurnesja og Keilir miðstöð vísinda fræða og atvinnulífs hafa gert samkomulag um að þeir fyrrnefndu taki að sér rekstur tveggja námsbrauta sem byggðar voru upp og eru í rekstri hjá Keili.

Vel heppnuð Erasmus+ námsferð til Zagreb

Fimmti fundurinn í Erasmus+ verkefninu Media and Information Literacy: Learning to Think Critically var haldinn í höfuðborg Króatíu, Zagreb dagana 12.-16. febrúar.

Meistaradagur FS verður 29. febrúar

Meistaradagur FS verður fimmtudaginn 29. febrúar kl. 11:30-13:30 en þá er meisturum og forsvarsmönnum fyrirtækja boðið að kynnast verknáminu í skólanum.

Fab Lab Suðurnes formlega opnað

Föstudaginn 23. febrúar var formleg opnun Fab Lab Suðurnes sem er staðsett í skólanum.

Þemadagafjör á sal

Miðvikudaginn 21. febrúar var seinni Þemadagur að þessu sinni. Þar hófst Starfshlaup ársins með látum og bræðurnir Jón og Friðrik Dór tróðu upp á sal.

Hér og nú á Þemadögum

Þriðjudaginn 20. febrúar var fyrri Þemadagur annarinnar þar sem boðið var upp á námskeið, fyrirlestra, spil og íþróttir. Í hádeginu var svo matartorg og skemmtun á sal.

Fab Lab Suðurnes opnar 23. febrúar

Formleg opnun Fab Lab Suðurnes verður föstudaginn 23. febrúar.

FS er fyrirmyndarstofnun og efstur stórra stofnana

Fjölbrautaskóli Suðurnesja varð í 1. sæti í flokki stórra stofnana í könnun Sameykis á stofnun ársins. Þetta er annað árið í röð sem skólinn er í efsta sæti í sínum flokki.