Heiðursmerki FS

Við veitingu á Gullmerki / Silfurmerki Fjölbrautaskóla Suðurnesja skal hafa eftirfarandi í huga.

Gullmerki / tignarmerki:
verði veitt þeim sem hafa unnið skólanum verulegt gagn þannig að skipt hafi sköpum varðandi framgang og þróun skólans. t.d. starfsmenn sem hafa unnið við skólann í 25 ár.

Silfurmerki / heiðursmerki:
verði veitt þeim sem hafa unnið skólanum gagn

Eftirtaldir hafa hlotið Gullmerki / Silfurmerki Fjölbrautaskóla Suðurnesja

Vor 2023

Silfurmerki
Gunnlaugur Sigurðsson kennari, fyrir framlag til þróunar stærðfræðikennslu við skólann.

Vor 2021

Gullmerki
Guðlaug M. Pálsdóttir aðstoðarskólameistari, 25 ára starf við skólann.
Ragnheiður Gunnarsdóttir kennari, 25 ára starf við skólann.

Vor 2020

Gullmerki
Katrín Sigurðardóttir kennari, 25 ára starf við skólann.

Haust 2019

Silfurmerki
Kacper Zuromski, nemandi varð íslandsmeistari í forritun vorið 2019 á Íslandsmóti iðngreina.

Vor 2019

Gullmerki
Elísabet Karlsdóttir kennari, 25 ára starf við skólann.

Vor 2018

Gullmerki
Einar Trausti Óskarsson kennari, 25 ára starf við skólann.

Vor 2017

Gullmerki
Guðmann Kristþórsson, forstöðumaður bókasafns, 25 ára starf við skólann.

Vor 2016

Gullmerki
Lárus Þ. Pálmason kennari, 25 ára starf við skólann.
Ólafur Baldvin Sigurðsson kennari, 25 ára starf við skólann.

Haust 2015

Gullmerki
Ása Valgerður Einarsdóttir kennari, 25 ára starf við skólann.

Haust 2014

Gullmerki
Björn Sturlaugsson kennari, 25 ára starf við skólann.

Vor 2013

Gullmerki
Hörður Ragnarsson kennari, 25 ára starf við skólann.
Ingimundur Þ. Guðnason, fyrrverandi skólanefndarmaður. Sat í skólanefnd 1982-2013 (sem varamaður 1990-1994).
Kristbjörn Albertsson, fyrrverandi formaður skólanefndar. Sat í skólanefnd 1990-2013, þar af sem formaður frá 1994-2013.
Sigurlaug Kristinsdóttir bókari, 25 ára starf við skólann.
Þorvaldur Sigurðsson kennari, 25 ára starf við skólann.

Vor 2012

Gullmerki
Ólafur Jón Arnbjörnsson, fráfarandi skólameistari.
Sara Harðardóttir kennari, 25 ára starf við skólann.

Vor 2011

Gullmerki
Axel Gísli Sigurbjörnsson kennari, 25 ára starf við skólann.
Kristján Ásmundsson settur skólameistari, 25 ára starf við skólann.

Vor 2009

Silfurmerki
Sigtryggur Kjartansson, nemandi varð í efsta sæti í landskeppni í efnafræði. Keppir fyrir hönd Íslands á Olympíuleikunum í efnafræði í sumar. Varð í 6. sæti í þýskuþraut Félags þýskukennara og komst í úrslitakeppni landskeppninnar í eðlisfræði og stóð sig með prýði.

Vor 2007

Gullmerki
Hjálmar Árnason, fyrrverandi skólameistari.

Vor 2006

Gullmerki
Oddný Harðardóttir, fráfarandi aðstoðarskólameistari.

Silfurmerki
Kristján Jóhannesson kennari fyrir vel unnin störf. Frumkvöðull að keppni í málmsuðu sem er undanfari keppni Íslandsmóts iðngreina.

Vor 2005

Gullmerki
Gísli Torfason kennari, 25 ára starf við skólann.
Guðni Kjartansson kennari, 25 ára starf við skólann.
Sumarrós Sigurðardóttir kennari, 25 ára starf við skólann.

Haust 2004

Silfurmerki
Jón Sæmundsson, fráfarandi fjármálastjóri. Starfaði við skólann frá 1988 - 2003.

Vor 2004

Gullmerki
Þórunn Friðriksdóttir kennari, 25 ára starf við skólann.

Haust 2002

Gullmerki
Magnús Óskar Ingvarsson kennari, 25 ára starf við skólann.
Sturlaugur Ólafsson kennari, 25 ára starf við skólann.
Ægir Sigurðsson kennari, 25 ára starf við skólann.

Vor 1994

Gullmerki
Jón Böðvarsson, fyrsti skólameistari FS.
Ingólfur Halldórsson, fyrrum aðstoðarskólameistari FS.
Gunnar Sveinsson, formaður samstarfsnefndar um fjölbrautaskóla og fyrsti formaður skólanefndar FS.
Magnús Gíslason, fyrrverandi formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja.


Silfurmerki
Eggert Ólafsson, í samstarfsnefnd um fjölbrautaskóla fulltrúi Hafna / í fyrstu skólanefnd FS.
Bogi Hallgrímsson, fulltrúi Grindavíkur í skólanefnd FS
Ingimundur Þ. Guðnason, fulltrúi Garðs í skólanefnd FS.
Ingvar Jóhannsson, í samstarfsnefnd um fjölbrautaskóla fulltrúi Njarðvíkur / í fyrstu skólanefnd FS.
Gunnar Björn Björnsson nemandi, fyrir að semja og gefa út kennslubók í stærðfræði.
Daníel Guðbjartsson nemandi, keppandi á Ólympíuleikum í stærðfræði.
Ólafur Jónsson nemandi, keppandi á Ólympíuleikum í stærðfræði.
Halldór Pálsson, fyrrverandi formaður Iðnsveinafélags Suðurnesja.
Jón Olsen, fyrrverandi formaður Vélstjórafélags Suðurnesja.