Matseðill

Með hádegisverði fylgir ávallt súpa, brauð og ferskt salat

Matseðill

Mánudagur 4.12
Þorskur með rauðu pestó, kartöflum, lauk og paprikusósu
Cod with red pesto, potatoes, onion and paprika sauce

Þriðjudagur 5.12
Kjúklingaleggir í BBQ með hrísgrjónum
BBQ chicken legs and rice

Miðvikudagur 6.12
Sænskar kjötbollur með kartöflum, brúnni sósu og sultu
Swedish meatballs with potatoes, gravy and jam

Fimmtudagur 7.12
Ungversk gúllassúpa
Hungarian goulash soup

Föstudagur 8.12
Lasanja
Lasagna

  • Stök máltíð kostar 1000 kr.
  • Nemendur sem kaupa 20 matarmiða greiða 900 kr. fyrir hádegismat.


Við vinnum gegn matarsóun og flokkum úrgang. Við notum plast í lágmarki.