Matseðill

 • Nemendur í áskrift greiða 750 kr. fyrir hádegismat.
 • Stök máltíð kostar 850 kr.
 • Nemendur sem kaupa 20 matarmiða eða fleiri greiða 750 kr. fyrir hádegismat.
 • Nemendur sem kaupa færri en 20 matarmiða greiða 850 kr. fyrir hádegismat.

Við vinnum gegn matarsóun/ við flokkum úrgang, við notum plast aðeins í lágmarki

Matseðill

 • 28.09.2020 mánudagur
  • Súpa: Rjómalöguð hvítkálssúpa 
  • Réttur: Spagetti með nautahakki og skinkubitum
 • 29.09.2020 þriðjudagur
  • Súpa: Spergilkálssúpa og snittubrauð
  • Réttur: Djúpsteiktir ýsubitar í sinnepssmjörhjúp, með hvítum kartöflum, karrýsósu og salati dagsins
 • 30.09.2020 miðvikudagur
  • Súpa: Tómatsúpa og brauð dagsins
  • Réttur: Grískar kjötbollur með hrísgrjónum, smjörsoðnum maísstönglum og jógúrtsósu
 • 01.10.2020 fimmtudagur
  • Súpa: Sætkartöflusúpa með brauði dagsins
  • Réttur: Plokkfiskur, hvítar kartöflur, salat, rúgbrauð og smjör
 • 02.10.2020 föstudagur
  • Réttur fyrir nemendur: Nautakrepinettur, sykurbrúnaðar kartöflur, rjómalöguð sveppasósa, rauðkál, hrásalat og sulta.
  • Réttur fyrir kennara: Best of :)  Kaparett vikunnar
  • Ath. ½ miði fyrir kaparett vikunnar
Að gefnu tilefni þá getur matseðilinn breyst bæði sökum duttlunga kokksins og eða að hráefni sé ekki aðgengilegt.