Matseðill

 • Nemendur í áskrift greiða 750 kr. fyrir hádegismat.
 • Stök máltíð kostar 850 kr.
 • Nemendur sem kaupa 20 matarmiða eða fleiri greiða 750 kr. fyrir hádegismat.
 • Nemendur sem kaupa færri en 20 matarmiða greiða 850 kr. fyrir hádegismat.

Við vinnum gegn matarsóun/ við flokkum úrgang, við notum plast aðeins í lágmarki.

Matseðill

 • 31.11.2020 mánudagur
  • Súpa: Tómatsúpa
  • Réttur: Steiktur skötuselur með hvítum kartöflum, tartarsósu, hrásalati og sítrónum
 • 01.12.2020 þriðjudagur
  • Súpa: Súkkulaðibúðingur og þeyttur rjómi
  • Réttur: Soðin bjúgu með uppstúf, kartöflum, grænum baunum og rauðkáli
 • 25.11.2020 miðvikudagur
  • Súpa: Hrísgrjónagrautur með kanil
  • Réttur: Ofnbökuð silungaflök með chili-coronsósu, hvítum og sætum kartöflum og fersku salati
 • 26.11.2020 fimmtudagur
  • Súpa: Rjómalöguð kraftsúpa með skinkubitum og papriku 
  • Réttur: Hakkað buff með lauksósu, kartöflustöppu, soðnu grænmeti, hrásalati, og rabbabarasultu
 • 27.11.2020 föstudagur
  • Réttur: Mexíkósk kjúklingasúpa með rifnum osti, sýrðum rjóma og nachos
   • Ath. ½ miði fyrir kaparett vikunnar
Að gefnu tilefni þá getur matseðilinn breyst bæði sökum duttlunga kokksins og eða að hráefni sé ekki aðgengilegt.