Matseðill

Með hádegisverði fylgir ávallt súpa, heimabakað brauð og ferskt salat

 • Nemendur í áskrift greiða 750 kr. fyrir hádegismat.
 • Stök máltíð kostar 850 kr.
 • Nemendur sem kaupa 20 matarmiða eða fleiri greiða 750 kr. fyrir hádegismat.
 • Nemendur sem kaupa færri en 20 matarmiða greiða 850 kr. fyrir hádegismat.

Við vinnum gegn matarsóun/ við flokkum úrgang, við notum plast aðeins í lágmarki.

Matseðill

    • 10.05.2021 mánudagur
     • Súpa: Rjómalöguð tómatsúpa.
     • Réttur: Grillsteiktur silungur með kartöflum, laukfeiti og sítrónubátum.
    • 11.05.2021 þriðjudagur
     • Grænmetissúpa 
     • Karrýkjúklingur með hrísgrjónum og maísbaunum.
    • 12.05.2021 miðvikudagur
     • Súpa: Brauðsúpa með þeyttum rjóma.
     • Réttur: Plokkfiskur með kartöflum, rúgbrauði og smjöri.
    • 13.05.2021 fimmtudagur
     •  Uppstigningardagur
    • 14.05.2021 föstudagur
     • súpa dagsins
     • soðin kindabjúgu með kartöflum, uppstúf og grænum baunum. 

    

    

 

Að gefnu tilefni þá getur matseðilinn breyst bæði sökum duttlunga kokksins og eða að hráefni sé ekki aðgengilegt.