- Nemendur í áskrift greiða 750 kr. fyrir hádegismat.
- Stök máltíð kostar 850 kr.
- Nemendur sem kaupa 20 matarmiða eða fleiri greiða 750 kr. fyrir hádegismat.
- Nemendur sem kaupa færri en 20 matarmiða greiða 850 kr. fyrir hádegismat.
Við vinnum gegn matarsóun/ við flokkum úrgang, við notum plast aðeins í lágmarki.
Matseðill
- 01.03.2021 mánudagur
- Súpa: Spænsk súpa.
- Réttur: Ofnbakaðaður regnbogasilungur með kartöflustöppu, mangó chutneysósu og bræddu smjöri.
- 02.03.2021 þriðjudagur
- Súpa: Tómatsúpa.
- Réttur: Karrígúllas með hrísgrjónum og gufusoðnum gulrótum.
- 03.03.2021 miðvikudagur
- Súpa: Tær grænmetissúpa.
- Réttur: Steikt hakkabuff með sætum kartöflum, piparsósu og rabbabarasultu.
- 04.03.2021 fimmtudagur
- Súpa: Kakósúpa með tvíbökum.
- Réttur: Tartalettur með blönduðum sjávarréttum í rækjusósu, soðnar kartöflur og sítrónubátar.
- 05.03.2021 föstudagur
- Súpa: Súpa dagsins.
- Réttur nemenda: Mexíkósk kjúklingasúpa með nachos, sýrðum rjóma og rifnum osti.
- Réttur startsfólks: Kabarett vikunnar.