Erlent samstarf

Fjölbrautaskóli Suðurnesja stefnir að því að auka þátttöku sína í alþjóðlegu samstarfi, aðallega innan Evrópu. Það verður gert til þess að nemendur og starfsmenn eigi þess kost að sækja ráðstefnur, heimsækja erlenda skóla og kynnast skólastarfi erlendis. Ennfremur taka á móti gestum sem hingað vilja koma. Þannig má nýta það til að virkja félagsleg og menningarleg tengsl nemenda og kennara við samfélög nær og fjær.

Verkefnisstjóri erlendra samskipta er Harpa Kristín Einarsdóttir

Stakir starfsmenn