Erlent samstarf

Fjölbrautaskóli Suðurnesja á í fjölbreyttu erlendu samstarfi. 

Skólinn fékk aðild að Erasmus+ átætluninni til 2027 bæði í almennum skólahluta og verknámshluta árið 2023. Þá er skólinn einnig hluti af samstarfsneti AFS í gegn um Erasmus+ aðild AFS. Auk þess hefur starfsfólk skólans tekið þátt í verkefnum á vegum EEA grants, Nordplus og SEF. Í teglunum hér hægra megin á síðunni má finna nánari upplýsingar um erlent samstarf og þau verkefni sem skólinn hefur tekið þátt í.

Harpa Kristín Einarsdóttir
Líffræði, umhverfisfræði / verkefnastjóri erlendra samskipta