Kennsluáætlanir
Við upphaf kennslu fá nemendur kennsluáætlun frá kennara þar sem tilgreind eru:
- námsmarkmið viðkomandi námsáfanga.
- námsgögn.
- áætluð yfirferð.
- námsmat og reglur um framkvæmd þess, komi slíkt ekki fram í skólanámskrá.
- vægi verklegra þátta, ritgerða, munnlegs prófs o.s.frv. í lokaeinkunn.