Iðnmeistaranám

Nánari upplýsingar um áfanga og námið má finna í námskrá.

Opið er fyrir umsóknir til 10. júní 2025. Hægt er að sækja um á: umsokn.inna.is

Áfangar á haustönn 2025  - 1. önn

  • MBÓK4MS03 Bókhald
  • MLÖR4MS02 Lögfræði
  • MGHA4MS02 Gæðahandbók
  • MVST4MS02 Verkefnastjórnun
  • MMAN4MS02 Mannauðsstjórnun
  • MBÓK4MS02 Launa- og verkbókhald

 

Áfangar á haustönn 2025 - 3. önn

  • MGHA4MS02 Gæðastýringaáætlun
  • MÖRU4MS02 Öryggis-og umhverfismál
  • MVTB4MS03 Verklýsing og tilboðsgerð
  • MLOK4MS02 Lokaverkefni
  • MVÖÞ4MS02 Vöruþróun

 

Námsgjöld*
Skráningargjald: 12.000 kr.
Kostnaður per. einingu er 5000 kr.

* Með fyrirvara um breytingar