Iðnmeistaranám

Nánari upplýsingar um áfanga og námið má finna í námskrá.

Á vorönn er 2. önn kennd. Stefnt er að því að fara af stað með nýjan hóp á haustönn 2026.

Áfangar á vorönn 2026  - 2. önn

  • MKEN4MS05 Kennsla og leiðsögn
  • MLOK4MS02 Lokaverkefni
  • MREK4MS03 Rekstrarfræði
  • MSSF4MS02 Stofnun og stefnumótun fyrirtækis
  • MSÖL4MS02 Sölu- og markaðsmál

 

Námsgjöld*
Skráningargjald: 12.000 kr.
Kostnaður per. einingu er 5000 kr.

* Með fyrirvara um breytingar