Iðnmeistaranám

Iðnmeistaranám á vorönn 2024.
Ekki er tekið við umsóknum að svo stöddu

Skipulag (með fyrirvara um breytingar)

Lota 1

 

9. janúar - 1. febrúar

Sölu- og markaðsmál

MSÖL4MS02AA

Stofnun og stefnumótun fyrirtækja

MSSF4MS02AA

Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum

16:30-19:00

   

Lota 2

 

6. febrúar - 14. mars

 

Rekstrarfræði

MREK4MS03AA

Kennsla og leiðsögn

MKEN4MS05AA

Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum

16:30-19:00

   

Lota 3

 

19. mars - 18. apríl (Ekki kennt í dymbilbviku)

 

Lokaverkefni

MLOK4MS02AA

Kennsla og leiðsögn

MKEN4MS05AA

Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum

16:30-19:00

Nánari upplýsingar um áfanga og námið má finna í námskrá.

Námsgjöld
Skráningargjald: 12.000 kr.
Kostnaður per. einingu er 5000 kr.
Ef allir áfangar eru teknir á önninni er veittur afsláttur upp á 10.000 kr.
Fullt verð: 82.000 kr.
Með afslætti: 72.000 kr.