Matseðill

Með hádegisverði fylgir ávallt súpa, brauð og ferskt salat

Matseðill

Mánudagur 5.1
Þorskur með kartöflum, hvítvínstómatsósu og grænmeti
Blómkálssúpa

Þriðjudagur 6.1
Kjúklingalæri með hrísgrjónum og hvítlauksrjómasósu
Grænmetis Wellington
Sveppasúpa 

Miðvikudagur 7.1
Pasta bolognese með parmesan
Grænmetis bolognese með parmesan
Brokkolísúpa

Fimmtudagur 8.1
Kjötbollur með kartöflum, brúnni sósu og sultu
Grænmetisbollur með sósu
Tómatsúpa 

Föstudagur 9.1
Rjómalöguð pasta með reyktri skinku, grænmeti og osti
Pasta rattaouille með osti

  • Stök máltíð kostar 1150 kr.
  • Nemendur sem kaupa 20 matarmiða greiða 1050 kr. fyrir hádegismat.


Við vinnum gegn matarsóun og flokkum úrgang. Við notum plast í lágmarki.