Matseðill

Með hádegisverði fylgir ávallt súpa, brauð og ferskt salat

Matseðill

Mánudagur 28.4
Teriyaki lax með grænmeti og hrísgrjónum
Teriyaki Salmon with vegetables and rice
Blómkálssúpa

Þriðjudagur 29.4
Kjúklingur í súrsætri sósu með grænmeti og grjónum
Sweet and sour chicken with vegetables and rice
Sveppasúpa

Miðvikudagur 30.4
Hakk og spagettí með hvítlauksbrauði
Spaghetti bolognese with garlic bread
Grænmetissúpa

Fimmtudagur 1.5
Verkalýðsdagurinn

Föstudagur 2.5
Dimissio
Grillað lambalæri með kartöflum, grænmeti og salati

  • Stök máltíð kostar 1050 kr.
  • Nemendur sem kaupa 20 matarmiða greiða 950 kr. fyrir hádegismat.


Við vinnum gegn matarsóun og flokkum úrgang. Við notum plast í lágmarki.