Framhaldsskólabraut, fornámslína 2018 (FBR-FN18) - 120 ein.

Framhaldsskólabraut fornám er fyrir nemendur sem uppfylla ekki inntökuskilyrði á brautir framhaldsskólans og þurfa á frekari undirbúningi að halda fyrir nám á framhaldsskólastigi. Námið samanstendur af almennum greinum og vali sem er ýmist verklegt eða bóklegt.

PRENTVÆN ÚTGÁFA

SKIPTING Á ANNIR