- Skólanefnd Fjölbrautaskóla Suðurnesja starfar samkvæmt lögum um framhaldsskóla nr. 92 frá árinu 2008.
- Nefndin hélt sinn fyrsta fund 2. september 1976 en áður hafði samstarfsnefnd um fjölbrautaskóla á Suðurnesjum undirbúið stofnun skólans.
- Fyrsti formaður nefndarinnar var Gunnar Sveinsson (formaður 1976 til 1986) en aðrir formenn hennar hafa verið Guðmundur Björnsson (1986 til 1990), Sigríður Jóhannesdóttir (1990 til 1994), Kristbjörn Albertsson (1994 til 2013), Guðbjörg Rut Þórisdóttir (2013 til 2017), Böðvar Jónsson (2017 til 2021) og Bjarni Páll Tryggvason (frá 2021).
- Skólanefndin fundar að jafnaði annan miðvikudag hvers mánaðar.
* skipaðir af mennta- og menningarmálaráðherra
# tilnefndir af Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum