Framhaldsskólabraut - Bláa hagkerfið

Námið er samstarfsverkefni Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Fisktækniskólans í Grindavík. Meginmarkmið námsins er að veita nemendum almenna góða þekkingu á Bláa hagkerfinu og tækni og störfum tengdum sjávarútvegi. Námið er verklegt að hluta og á námstímanum er farið í heimsóknir í fyrirtæki og stofnanir tengdar sjávarútvegi.

PRENTVÆN ÚTGÁFA (PDF-SKJAL)

Síðast breytt: 3. mars 2020