Heimildaskráning

  • Varðandi skráningu heimilda og meðferð tilvísana er vísað á bókina Handbók um ritun og frágang eftir Ingibjörgu Axelsdóttur og Þórunni Blöndal.
  • Mjög góðar leiðbeiningar um ritgerðir og meðferð heimilda má finna á vef ritvers Háskóla Íslands.
  • Hægt er að halda utan um heimildir í Microsoft Word með því að velja flipann References. Athugið að velja rétt kerfi (APA, Chicago o.s.frv.). Hér eru leiðbeiningar.