Húsasmíðanám er 5 anna nám í skóla auk starfsþjálfunar. Haldið er utan um starfsþjálfun með rafrænni ferilbók sem nemendur þurfa að ljúka áður en þeir útskrifast. Námið er bæði verklegt og bóklegt og að námi loknu geta nemendur tekið sveinspróf og byrjað að vinna sem húsasmiðir eða haldið áfram í frekara námi. Þetta nám er góður grunnur, hvort sem farið er beint út á vinnumarkaðinn eða sem undirbúningur fyrir m.a. tækninám á háskólastigi.
Um brautina
Nám í húsasmíði er bæði bóklegt og verklegt. Námið er 243 einingar og skipulagt sem 5 annir í skóla auk starfsþjálfunar.
Miðað er við að nemandi sé búinn að uppfylla að lágmarki 80% af hæfniviðmiðum í ferilbók faggreinar til að innritast á 5. önn brautarinnar.
Þegar nemandi hefur starfsþjálfun getur hann farið samningsleið sem felur í sér að hann getur hafið störf hjá meistara. Meistari og nemandi votta hæfniþrep sem áskilin eru í ferilbókinni. Einnig er hægt að fara skólaleið en þá útvegar skólinn nemanda pláss hjá meistara. Ef skólaleiðin er farin er nemandinn launalaus. Ferilbókin gildir í hámark 54 vikur.
Til að ljúka námi í húsasmíði þarf að ljúka námi í skóla ásamt rafrænni ferilbók sem heldur utan um vinnustaðanám/starfsþjálfun nemanda. Eftir útskrift getur nemandinn þreytt sveinspróf.
Nánari upplýsingar um brautina má finna hér https://namskra.is/programmes/89dab6c7-77a6-44e1-8695-3bab5ad1e14d
ALMENNAR GREINAR - 29 einingar |
Grein |
1. þrep |
2. þrep |
3. þrep |
29 ein. |
Íslenska |
ÍSLE |
|
|
|
2BR05 eða 2LR05 |
|
|
5 |
Stærðfræði |
STÆR |
|
|
|
2AH05 eða 2AR05 |
|
|
5 |
Enska |
ENSK |
|
|
|
2KO05 eða 2OS05 |
|
|
5 |
Danska |
DANS |
|
|
|
2LB05 eða 2LU05 |
|
|
5 |
Lýðheilsa |
LÝÐH |
1HF05 |
|
|
|
|
|
|
5 |
Íþróttir |
ÍÞRÓ |
1HB01 |
3 ein. val |
|
|
|
|
|
4 |
SÉRGREINAR BRAUTAR - 124 einingar |
Grein |
1. þrep |
2. þrep |
3. þrep |
124 ein. |
Áætlanir og gæðastjórnun |
ÁÆST |
|
|
|
|
|
3SA05 |
|
5 |
Byggingatækni - steypumannvirki |
BYGG |
|
|
|
2ST05 |
|
|
|
5 |
Efnisfræði byggingagreina |
EFRÆ |
1EF05 |
|
|
|
|
|
|
5 |
Framkvæmdir og vinnuvernd |
FRVV |
1FB05 |
|
|
|
|
|
|
5 |
Gluggar og útihurðir |
GLÚT |
|
|
|
2HH08 |
|
|
|
8 |
Grunnteikning |
GRTE |
1FF05 |
1FÚ05 |
|
|
|
|
|
10 |
Timburhús |
HÚSA |
|
|
|
|
|
3HU09 |
3ÞÚ09 |
18 |
Húsaviðgerðir og breytingar |
HÚSV |
|
|
|
|
|
3HU05 |
|
5 |
Inniklæðningar |
INNK |
|
|
|
2HH05 |
|
|
|
5 |
Innréttingar |
INRE |
|
|
|
2HH08 |
|
|
|
8 |
Lokaverkefni |
LOKA |
|
|
|
|
|
3HU08 |
|
8 |
Skyndihjálp |
SKYN |
|
|
|
2EÁ01 |
|
|
|
1 |
Teikningar og verklýsingar |
TEIK |
|
|
|
2HH05 |
2HS05 |
3HH05 |
|
15 |
Trésmíði |
TRÉS |
1HV08 |
1VÁ05 |
1VT08 |
|
|
|
|
21 |
Tréstigar |
TRST |
|
|
|
|
|
3HH05 |
|
5 |
STARFSÞJÁLFUN OG VINNUSTAÐANÁM - 90 einingar |
1. þrep |
2. þrep |
3. þrep |
90 ein. |
Starfsþjálfun |
STAÞ |
|
|
|
|
|
3HU30 |
|
30 |
Vinnustaðanám |
VINS |
|
|
|
2HS30 |
2VA30 |
|
|
60 |