- Skólinn
- Námið
- Önnin
- Þjónusta
- Hafa samband
- Íslenska
- English
- Polski
- Tilkynna einelti/ofbeldi
Réttur kennara til að halda vinnufrið í kennslustundum
Nemandi getur snúið sér til umsjónarkennara eða námsráðgjafa til að fá lausn á sínum málum t.d. Ef nemandi telur sig ekki geta rætt beint við kennara sinn um atriði sem honum finnst betur mættu fara. Ef nemandi telur sig ekki hafa fengið viðeigandi lausn eftir að hafa rætt við kennarann.
Upplýsingar er að finna á skrifstofu skólans varðandi flest mál. Starfsmenn skrifstofunnar vísa málum til réttra aðila. Sjá að neðan.
Kvartanir vegna kennara: Námsráðgjafi, aðstoðarskólameistari
Kvartanir vegna annarra starfsmanna: Aðstoðarskólameistari
Kvartanir vegna stjórnenda: Skólameistari
Kvartanir vegna annarra nemenda: Kennari, námsráðgjafi, aðstoðarskólameistari
Kvartanir vegna prófa - framkvæmd: Prófstjóri
Kvartanir vegna prófa - próftafla: Áfangastjóri
Kvartanir vegna prófa - endurmat: Aðstoðarskólameistari
Kvartanir vegna tækja og búnaðar: Umsjónarmaður tölvumála og umsjónarmaður fasteigna
Kvartanir vegna aðstöðu: Aðstoðarskólameistari
Kvartanir vegna mætingaskráningar: Viðkomandi kennari, áfangastjóri
Kvartanir vegna skólareglna, t.d. mætinga: Áfangastjóri, námsráðgjafi eða aðstoðarskólam.
Kvartanir vegna kennara: Aðstoðarskólameistari, skólameistari
Kvartanir vegna annarra starfsmanna: Aðstoðarskólameistari
Kvartanir vegna stjórnenda: Skólameistari
Kvartanir vegna annarra nemenda: Aðstoðarskólameistari, námsráðgjafi
Kvartanir vegna prófa - framkvæmd: Prófstjóri
Kvartanir vegna prófa - próftafla: Áfangastjóri
Kvartanir vegna prófa - endurmat: Aðstoðarskólameistari
Kvartanir vegna mætingaskráningar: Umsjónarkennari - viðkomandi kennari, áfangastjóri
Kvartanir vegna skólareglna, t.d. mætingakerfis: Áfangastjóri, námsráðgjafi eða aðstoðarskólameistari