Fréttir

Útskrift vorannar

Útskrift vorannar fer fram laugardaginn 21. maí kl. 14:00. Brautskráningarathöfnin fer fram á sal skólans.

Erasmus-ferð til Finnlands

Fimm nemendur og tveir kennarar fóru til Finnlands í tengslum við Erasmus+-verkefni.

Birting einkunna og prófsýni 19. maí

Birting einkunna og próf- og verkefnasýning verða fimmtudaginn 19. maí.

Byggt á Dimissio

Dimissio vorannar var haldin á sal föstudaginn 29. apríl og að þessu sinni mættu byggingaverkamenn á svæðið.

Listnámsnemendur skoðuðu Erró-sýningu

Nemendur listnámsbrautar skoðuðu sýningu á verkum Errós í Listasafni Reykjavíkur.

Langþráð og vel heppnuð árshátíð

Árshátíð Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja fór fram miðvikudagskvöldið 27. apríl.

Sýning útskriftarnemenda af listnámsbraut

Útskriftarnemar á listnámsbraut sýna nú verk sín í Duus-húsum. Sjón er sögu ríkari og eru allir velkomnir.

Nemendur í FS vinna góðs

Nemendur í textíl saumuðu og seldu fjölnota taupoka til styrktar góðu málefni.

Opið hús - 26. apríl frá kl. 17.00

Þriðjudaginn 26. apríl n.k. verður haldin námskynning á sal fyrir nýja nemendur og foreldra þeirra. Nemendur 10. bekkjar eru sérstaklega boðnir velkomnir. Kynningin stendur frá kl. 17:00 - 18:30.

Appelsínugulir unnu Starfshlaupið

Starfshlaup FS fór fram föstudaginn 8. apríl og það var Appelsínugula liðið sem fór með sigur af hólmi í þetta sinn.