Fréttir

Með FS út í heim!

Nýtt Nordplusverkefni er að hefjast-auglýsum eftir nemendum!

Frá kynningarfundi fyrir foreldra nýnema

Fimmtudaginn 29. ágúst var kynningarfundur fyrir foreldra nýnema. Enn er hægt að horfa á fundinn á YouTube-rás skólans en á honum komu fram gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra.

Metnaður í öryggismálum í FS

Í skólanum er mikill áhersla lögð á öryggismál. Í haust var gerð úttekt á öryggismálum í skólahúnsæðinu og í kjölfarið var haldið öryggisnámskeið.

Kynningarfundur fyrir foreldra 29. ágúst

Kynningarfundur fyrir foreldra verður á sal skólans fimmtudaginn 29. ágúst kl. 18:00. Fundinum verður einnig streymt á YouTube-rás skólans.

AFS leitar að fjölskyldum til þess að taka við skiptinemum í haust

AFS leitar nú að fjölskyldum til þess að taka við skiptinemum í haust. Á hverju ári taka 10.000 AFS fjölskyldur, í 54 löndum þar sem AFS starfar, á móti skiptinemum. Fjölmargar íslenskar fjölskyldur hafa þegar opnað heimili sitt og mæla eindregið með þeirri reynslu og hvetja fólk sem hefur áhuga á að kynnarst borgurum heimsins að bjóða skiptinema inn í líf sitt.

Umsókn - Afreksíþróttir

Þeir nemendur hyggjast leggja stund á afreksíþróttir á haustönn 2024 þurfa að fylla út umsóknareyðublaðið sem má nálgast á slóðinni hér að neðan. Afreksíþróttalína er fyrir góða nemendur sem vilja stunda sína íþrótt með álagi afreksíþróttamanna, samhliða krefjandi bóknámi.

Nemendur FS ferðast til Spánar og Ungverjalands

Í lok nóvember fóru sex nemendur og tveir kennarar til Orihuela á Spáni og tóku þátt í vikulangri dagskrá sem snerist um vatn og notkun þess.

Frá útskrift vorannar

Útskrift vorannar fór fram föstudaginn 24. maí. Að þessu sinni útskrifuðust 118 nemendur.

Viðurkenningar á útskrift

Á útskrift vorannar voru veittar viðurkenningar fyrir góða frammistöðu. Hér er yfirlit yfir verðlaunahafa.

Kynningarfundur um námsbraut í einka- og styrktarþjálfun ÍAK

Netkynningarfundur um námsbraut í einka- og styrktarþjálfun ÍAK verður þriðjudaginn 21. maí kl. 18:00.