22.11.2024
Guðmann Kristþórsson
Vikuna 18.-21. nóvember var lýðræðisvika í skólanum í tilefni Alþingiskosninga. Þar var m.a. framboðsfundur með fulltrúum allra framboða og skuggakosningar.
20.11.2024
Harpa Kristín Einarsdóttir
Þann 4. nóvember síðastliðinn lagði hópur nemenda ásamt tveimur kennurum frá FS af stað í skólaheimsókn til borgarinnar Šiauliai í Litháen. Ferðin var liður í samstarfsverkefni fjögurra landa sem er fjármagnað með styrk frá Nordplus Junior 2024.
04.11.2024
Guðmann Kristþórsson
Nemendur af vélstjórnarbraut skólans fóru í skoðunarferð um borð í nýjan togara Þorbjarnar í Grindavík, b/v Huldu Björnsdóttur GK 11.
01.11.2024
Guðmann Kristþórsson
Innritun á vorönn stendur yfir 1. nóvember - 2. desember fyrir þá sem ekki stunda nám í skólanum á þessari önn.
23.10.2024
Guðmann Kristþórsson
Bleiki dagurinn var miðvikudaginn 23. október og tóku nemendafélagið og starfsmannafélagið sig saman um að halda upp á þennan mikilvæga dag
22.10.2024
Guðmann Kristþórsson
Nemendur í sjónlistum og teikningu unnu umhverfislistaverk.
11.10.2024
Guðmann Kristþórsson
Fjölbrautaskóli Suðurnesja var meðal þeirra stofnana og fyrirtækja sem hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar í ár.
04.10.2024
Guðmann Kristþórsson
Núverandi og fyrrverandi nemendur okkar tóku þátt í tónleikum á vegum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í vikunni.
27.09.2024
Harpa Kristín Einarsdóttir
Átta nemendur og tveir kennarar lögðu land undir fót og ferðuðust til Zagreb í Króatíu í byrjun september. Ferðin var vel heppnuð og lærðu nemendur ýmislegt um menningu og náttúru Króatíu.
25.09.2024
Guðmann Kristþórsson
Miðvikudaginn 25. september var kynning á valáföngum á sal. Þar kynntu kennarar valáfanga sem nemendur geta tekið á vorönn.