Fréttir

Meistaradagur FS verður 29. febrúar

Meistaradagur FS verður fimmtudaginn 29. febrúar kl. 11:30-13:30 en þá er meisturum og forsvarsmönnum fyrirtækja boðið að kynnast verknáminu í skólanum.

Fab Lab Suðurnes formlega opnað

Föstudaginn 23. febrúar var formleg opnun Fab Lab Suðurnes sem er staðsett í skólanum.

Þemadagafjör á sal

Miðvikudaginn 21. febrúar var seinni Þemadagur að þessu sinni. Þar hófst Starfshlaup ársins með látum og bræðurnir Jón og Friðrik Dór tróðu upp á sal.

Hér og nú á Þemadögum

Þriðjudaginn 20. febrúar var fyrri Þemadagur annarinnar þar sem boðið var upp á námskeið, fyrirlestra, spil og íþróttir. Í hádeginu var svo matartorg og skemmtun á sal.

Fab Lab Suðurnes opnar 23. febrúar

Formleg opnun Fab Lab Suðurnes verður föstudaginn 23. febrúar.

FS er fyrirmyndarstofnun og efstur stórra stofnana

Fjölbrautaskóli Suðurnesja varð í 1. sæti í flokki stórra stofnana í könnun Sameykis á stofnun ársins. Þetta er annað árið í röð sem skólinn er í efsta sæti í sínum flokki.

Kennsla hefst aftur - Classes start again

Kennsla í skólanum hefst á miðvikudag fyrir nemendur í dagskóla en á þriðjudag fyrir nemendur í síðdegisnámi og grunnskólanemendur. Classes at the school start on Wednesday for students in day school and on Tuesday for afternoon and elementary school students.

Skilaboð til nemenda - A message to all students

Skólinn verður lokaður næstu daga en hér eru upplýsingar um hvernig kennslu verður háttað. The school will be closed for the next few days, here is information on how classes will be conducted.

Örnámskeið í Fab Lab

Næstu vikur verður boðið upp á örnámskeið í Fab Lab Suðurnes.

Bergsveinn vann Hljóðnemann 2024

Bergsveinn Ellertsson vann söngkeppnina Hljóðnemann og verður fulltrúi skólans í Söngkeppni framhaldsskólanna.