Fréttir

Sýning útskriftarnemenda af listnámsbraut

Útskriftarnemar á listnámsbraut sýna nú verk sín í Duus-húsum. Sjón er sögu ríkari og eru allir velkomnir.

Nemendur í FS vinna góðs

Nemendur í textíl saumuðu og seldu fjölnota taupoka til styrktar góðu málefni.

Opið hús - 26. apríl frá kl. 17.00

Þriðjudaginn 26. apríl n.k. verður haldin námskynning á sal fyrir nýja nemendur og foreldra þeirra. Nemendur 10. bekkjar eru sérstaklega boðnir velkomnir. Kynningin stendur frá kl. 17:00 - 18:30.

Appelsínugulir unnu Starfshlaupið

Starfshlaup FS fór fram föstudaginn 8. apríl og það var Appelsínugula liðið sem fór með sigur af hólmi í þetta sinn.

Starfshlaupið á föstudag!

Hérna koma aðeins nánari upplýsingar varðandi starfshlaupið sem er á föstudaginn næsta þann 8. apríl.

Söngvakeppni framhaldsskólanna

Sunnudaginn 3. apríl fer fram Söngvakeppni Framhaldsskólanna á Húsavík og mun FS að sjálfsögðu taka þátt. Það er hann Þorsteinn Helgi sem stígur á stokk fyrir skólann okkar en hann ætlar að flytja frumsamið lag.

Skráning í lið - Starfshlaup

Opnað hefur verið fyrir skráningu í lið fyrir starfshlaupið sem fer fram föstudaginn 8. apríl næstkomandi. Það eru Gulir, grænir, bláir og appelsínugulir sem etja kappi þessu sinni.