Fréttir

Skósveinar á Dimissio

Á Dimissio haustsins voru það hinir alræmdu Skósveinar sem fóru hamförum á sal.

Slaufustyrkur afhentur

Nemendur í textíl afhentu afrakstur slaufusölu en Krabbameinsfélag Suðurnesja naut góðs af að þessu sinni.

Vettvangsferð í M.S. Helgafell

Nemendur af vélstjórnarbraut skoðuðu M.S. Helgafell, sem er stærsta skip Samskipa á Íslandi.