Val í Innu

Leiðbeiningar með vali í INNU - haustönn 2023

  1. Farðu inn í INNU.
  2. Smelltu á VAL - hægra megin neðarlega
  3. Smelltu á haustönn 2023
  4. Veldu áfanga með því að smella á áfanga í fellilista
  5. Veldu a.m.k. tvo áfanga í varaval. Þú þarft að draga þá úr aðalvali yfir í varavalsgluggann
  6. Þegar val er búið þarf að vista það - Vista val
  7. Staðfestu valið með því að ýta á „staðfesta val“ og aftur á „staðfesta val“ á haustönn 2023
Elín Rut Ólafsdóttir
Áfangastjóri, námsráðgjafi
Ægir Karl Ægisson
Áfangastjóri