Listnámsbraut, tónlistarlína 2022 - Stúdentsbraut (LNtnt22) - 200 ein.

Listnámsbraut - tónlistarlína er í boði í samvinnu við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.  Fjölbrautaskóli Suðurnesja býður upp á nám í almennum greinum og útskrifar nemendur af brautinni en Tónlistarskóli Reykjanesbæjar býður upp á nám í tónlistargreinum.  Nemendur geta tekið tónlistargreinar í öðrum tónlistarskólum sem bjóða upp á sambærilega menntun í tónlist.

PRENTVÆN ÚTGÁFA