Áfangar í boði - leiðbeiningar


LEIÐBEININGAR VIÐ VAL FYRIR VORÖNN 2022

Íslenska

ÍSLE1ML05 → ÍSLE1MR05

ÍSLE1MR05 → ÍSLE2BR05 EÐA ÍSLE1MR05 à ÍSLE2LR05 (aðeins í samráði við kennara)

ÍSLE2LR05 → ÍSLE2MÆ05

ÍSLE2MÆ05 → ÍSLE3BF05

ÍSLE3BF05 → ÍSLE3NB05

ÍSLE3FS05 → Furðusögur/ fantasíubókmenntir – skemmtilegur nýr valáfangi þar sem nemendur kynnast heimi fantasíubókmennta. Undanfari er áfangi á 2. Þr. Próflaus áfangi.

Einkunn í íslensku í grunnskóla

Áfangi

D

ÍSLE1ML05

C

ÍSLE1MR05

C+

ÍSLE2BR05

B,B+, A

ÍSLE2LR05


Stærðfræði

STÆR1PA05 → STÆR1AR05

STÆR1AR05 → STÆR2AR05 – (STÆR1AR05à STÆR2AH05 undantekning)

STÆR2AR05 → STÆR2TL05 (tölfræði) EÐA

STÆR2AR05 → STÆR2AH05 (algebra og hornaföll, mikilvægt fyrir nemendur sem stefna á frekara nám í stærðfræði og raungreinum s.s. nemendur á raunvísindabraut og/eða ákveðnar línur á fjölgreinabraut)

STÆR2AH05 → STÆR2VH05 EÐA STÆR2AH05 àSTÆR2TL05

STÆR2VH05 → STÆR3DF05

STÆR3DF05 → STÆR3HI05

STÆR2TL05 → STÆR3ÁT05

STÆR3AF05 → Dýpkun og æfingar, undanfari STÆR3DF05

STÆR4SG05 → Stærðfræðigreining undanfari STÆR3HI05

Einkunn í stærðfræði í grunnskóla

Áfangi

D, C

STÆR1PA05

C+

STÆR1AR05

B

STÆR2AR05

B+, A

STÆR2AH05


Danska

DANS1LF05 → DANS1ML05

DANS1ML05 → DANS2LU05 EÐA DANS1ML05 à DANS2LB05 (aðeins í samráði við kennara)

DANS2LU05 → DANS2LB05

Einkunn í dönsku í grunnskóla

Áfangi

D

DANS1LF05

C

DANS1ML05

C+

DANS2LU05

B, B+, A

DANS2LB05


Enska

ENSK1ET05 → ENSK1OS05

ENSK1OS05 → ENSK2OS05 EÐA ENSK1OS05 à ENSK2KO05 (aðeins í samráði við kennara)

ENSK2OS05 → ENSK2KO05

ENSK2KO05 → ENSK2GA05

ENSK2GA05 → ENSK3AO05

ENSK3AO05 → ENSK3FS05

ENSK3YN05 → Yndislestur - valáfangi í ensku þar sem nemendum gefst kostur á að lesa bækur á ensku í samráði við kennara. Undanfari ENSK2GA05.

Einkunn í ensku í grunnskóla

Áfangi

D

ENSK1ET05

C

ENSK1OS05

C+

ENSK2OS05

B, B+, A

ENSK2KO05


Raungreinaáfangar

UMHV1NU05 - Almennur áfangi í náttúrufræði, enginn undanfari en UMHV1NU05 er undanfari fyrir grunnáfanga í raunvísindum

EFNA2LM05 - Efnafræði 1, undanfari er UMHV1NU05

EFNA2GE05 - Gaslögmál og efnahvörf, undanfari EFNA2LM05

EFNA3RA05 - Efnahvörf og rafefnafræði, undanfari EFNA2LM05

LÍFF2ML05 - Samspil manna og lífvera undanfari er UMHV1NU05

LÍFF2LE05 - Lífeðlisfræði 1 undanfari UMHV1NU05

LÍFF3LÍ05 - Lífeðlisfræði mannsins 2, undanfari LÍFF2LE05

LÍFF3ER05 - Erfðafræði

UMHV2UM05 - Umhverfisfræði, undanfari UMHV1NU05. Mjög áhugaverður áfangi sem er kjörsviðsáfangi á raunvísindabraut en getur verið valáfangi á öðrum brautum.

RÉVÍ2KR05 - Kynning á réttarvísindum, undanfari er UMHV1NU05. Spennandi áfangi sem tengist rannsóknum á glæpavettvangi.

LÍOL2SS05 - Líffæra- og lífeðlisfræði 1

LÍOL2IL05 - Líffæra- og lífeðlisfræði 2

EÐLI2AF05 - Hreyfiaflfræði grunnáfangi í eðlisfræði, undanfari er STÆR2VH05

EÐLI3VS05 - Varmafræði og snúningur, undanfari er EÐLI2AF05

STJÖ2AL05 - Stjörnufræði

JARÐ2AJ05 - Almenn jarðfræði undanfari er UMHV1NU05

JARÐ3JS05 - Jarðsaga, undanfari UMHV1IN05

DÓMS2DÓ05 - Dómsdagsfræði undanfari UMHV1NU05

 

Þriðja tungumál

Þýska:

ÞÝSK1ÞO05 (1) - ÞÝSK1ÞS05 (2)

ÞÝSK1ÞT05 (3) - ÞÝSK2RÞ05 (4)

ÞÝSK2BE05 - Nýr valáfangi í Þýsku þar sem megin efni áfangans er undirbúningur ferðar til Berlínar sem stefnt er á að fara á önninni. Undanfari er ÞÝSK1ÞT05.

Spænska:

SPÆN1SO05 (1) - SPÆN1SS05 (2)

SPÆN1TJ05 (3) - SPÆN2RÞ05 (4)


Íslenska fyrir nemendur af erlendum uppruna

Áfangarnir eru miðaðir við nemendur sem hafa íslensku sem annað tungumál eða hafa búið erlendis langan tíma og ekki verið í grunnskóla á Íslandi. Kennslan er einstaklingsmiðuð.

ÍSAN2AB05 -2

ÍSAN2BS05 - 3

ÍSAN3BÓ05 - 4

ÍSAN3NB05 – 5

Nemendur velja valáfanga í samráði við kennara:

ÍSAN1DT05 - Val, grunnáfangi, daglegt mál. Hentar vel með öðrum ÍSAN áfanga á 1. eða 2. Þrepi.

ÍSAN1NÆ05 - Nærumhverfið, fjölbreyttur og skemmtilegur áfangi þar sem lögð er áhersla á að nemendur kynnist stöðum og stofnunum í nærumhverfi sínu.

ÍSAN2KV05 - Val, íslenskt samfélag í kvikmyndum. Undanfarar 1-2 áfangar á 2.þrepi.

 

Félagsvísindaáfangar

FÉLV1IN05 - Inngangur að félagsvísindum, enginn undanfari en FÉLV1IN05 er undanfari fyrir grunnáfanga í félagsvísindum

SAGA2HÍ05 - Inngangur að sögu, undanfari er FÉLV1IN05

SAGA3MI05 - Miðaldasaga, undanfari er saga á 2. þr

SAGA3KM05 - Kvikmyndasaga. Undanfari er félagsvísindagrein á 2. þr

FÉLA2ES05 - Félagsfræði grunnáfangi, undanfari er FÉLV1IN05

FÉLA3KS05 - Kenningar og samfélag, undanfari er FÉLA2ES05

FÉLA3RA05 - Rannsóknir og aðferðir félagsvísindagreina, undanfari er FÉLA2ES05

FÉLA3HE05 - Heilsufélagsfræði, undanfari FÉLA2ES05

FÉLA3ST05 - Stjórnmálafræði, undanfari FÉLA2ES05.

FÉLA3AH05 - Afbrotafræði og frávikshegðun

SÁLF2HS05 - Inngangur að sálfræði, undanfari er FÉLV1IN05SNAT1SA05

SÁLF3SM05 - Afbrigðasálarfræði, undanfari SÁLF2HS05

SÁLF3ÞS05 - Þroskasálfræði, undanfari SÁLF2HS05

SÁLF3JS05 - Jákvæð sálfræði, undanfari SÁLF2HS05

KYNJ2KJ05 - Kynjafræði, undanfari er FÉLV1IN05 

LÖGF2LÖ05 - Inngangur að lögfræði, undanfari FÉLV1IN05. Áfangann má nýta í kjörsvið á félagsvísindabraut en valáfanga á öðrum brautum.

UPPE2AU05 - Uppeldisfræði 1, undanfari er FÉLV1IN05

UPPE3MU05 - Uppeldisfræði 2, undanfari samfélagsgrein á 2. þr t.d. UPPE2AU05, FÉLA2ES05, SÁLF2HS05,

HEIM2NH05 - Inngangur að nútíma heimspeki, undanfari er FÉLV1IN05. Áfanginn er skylduáfangi á Félagsvísindabraut en getur verið val / brautarval fyrir aðra.

 

Viðskiptagreinaáfangar

BÓKF2BF05 - Bókfærsla 1, grunnur

BÓKF2BT05 - Tölvubókhald, undanfari BÓKF2BF05

HAGF2RH05 - Rekstrarhagfræði 1, undanfari FÉLV1IN05

HAGF3ÞF05 - Þjóðhagfræði 2, undanfari er viðskipta/hagfræðiáfangi á 2. Þ.

VIFR2ST05 - Stjórnun, hugtök og kenningar, undanfari FÉLV1IN05

VIFR3MR05 - Markaðsfræði 2, markaðsrannsóknir. Undanfari er VIFR2MF05

 

Íþróttaáfangar

ÍÞRF2ÁS05 - Íþróttasálfræði

ÍÞRF3LH05 - Íþróttafræði - Líffæra- og hreyfifræði

ÍÞRG2HA04 - Handbolti

ÍÞRG2BA04 - Badminton

Almennir íþróttaáfangar:

ÍÞRÓ1AL01 - Skylduáfangi

ÍÞRÓ1GA01 - Útiganga

Val:

HEIL2BL05 - Heilsa – bætt heilsa betri líðan

HEIL2LÆ05 - Yndislestur sem miðar að betri heilsu

Afreksíþróttalína:

KNAT1AA05/KNAT2AA05 - Knattspyrna

KARF1AA05/KARF2AA05 - Körfuknattleikur

TÆKV1AA05 - Tækwondo

 

Textíl og fatahönnun

FATA1SH05 - Grunnáfangi í fatasaum, enginn undanfari (1)

FATA2SH05 - Þarf ekki undanfara – getur líka verið framhald af FATA1SH05. Báðir þessir áfangar eru almennir valáfangar (2)

HAND2HY05 - Valáfangi fyrir alla, fjölbreyttur almennur handavinnuáfangi

 

Ýmsir áfangar sem geta nýst í val eða kjarna

ÍSLENSKA / STÆRÐFRÆÐI / ENSKA

ÍSLE3FS05 à Furðusögur/ fantasíubókmenntir - skemmtilegur nýr valáfangi þar sem nemendur kynnast heimi fantasíubókmennta. Undanfari er áfangi á 2. Þr. Próflaus áfangi.

ENSK3FS05 - Þjálfun í lestri og ritun á ensku, valáfangi fyrir þá sem ekki eru á félagsvísindabraut. ENSK3AO05 er undanfari.

ENSK3YN05 - Yndislestur, valáfangi í ensku þar sem nemendum gefst kostur á að lesa bækur á ensku í samráði við kennara. Undanfari ENSK2GA05.

SPÆNSKA / ÞÝSKA

ÞÝSK2BE05 - Nýr valáfangi í Þýsku þar sem megin efni áfangans er undirbúningur ferðar til Berlínar sem stefnt er á að fara á önninni. Undanfari er ÞÝSK1ÞT05.

BÓKF2BF05 - Bókfærsla 1, grunnur. Nýtist sem valáfangi fyrir flesta en er einnig góður fyrir þá sem stefna á viðskipta- eða hagfræði í háskóla

BÓKF2BT05 - Tölvubókhald, undanfari BÓKF2BF05

HAGF2RH05 - Rekstrarhagfræði 1, undanfari FÉLV1IN05

HAGF3ÞF05 - Þjóðhagfræði 2, undanfari er viðskipta/hagfræðiáfangi á 2. Þ

VIFR2ST05 - Stjórnun, hugtök og kenningar, undanfari FÉLV1IN05

VIFR3MR05 - Markaðsfræði 2, markaðsrannsóknir. Undanfari er VIFR2MF05

UMHV1NU05 - Almennur áfangi í náttúrufræði. Enginn undanfari er fyrir áfangann en UMHV1NU05 er undanfari fyrir grunnáfanga í raunvísindum

FÉLV1IN05 - Inngangur að félagsvísindum. Enginn undanfari er fyrir áfangann en FÉLV1IN05 er undanfari fyrir grunnáfanga í félagsvísindum.

FÉLA2ES05 - Félagsfræði undanfari er FÉLV1IN05

SAGA2HÍ05 - Saga undanfari er FÉLV1IN05

FÉLA3ST05 - Stjórnmálafræði, undanfari FÉLA2ES05. Skiptir máli að taka þátt í kosningum á Íslandi? ... Hverjir sitja á Alþingi? ... Hvernig komast þeir þangað?

SÁLF3SM05 - Afbrigðasálarfræði, undanfari SÁLF2HS05

SÁLF3ÞS05 - Þroskasálfræði, undanfari SÁLF2HS05

SÁLF3JS05 - Jákvæð sálfræði, undanfari SÁLF2HS05

UPPE2AU05 - Uppeldisfræði 1, undanfari er FÉLV1IN05

UPPE3MU05 - Uppeldisfræði 2, undanfari samfélagsgrein á 2. Þr. s.s. UPPE2AU05,

HEIM2NH05 - Inngangur að nútíma heimspeki, undanfari er FÉLV1IN05

KYNJ2KJ05 - Kynjafræði, undanfari er FÉLV1IN05

FABL2GR05 - Nýsköpun, fablab Nýr spennandi áfangi

LÖGF2LÖ05 - Inngangur að lögfræði, undanfari FÉLV1IN05. Spennandi áfangi þar sem kynnt eru grundvallaratriði íslenskrar stjórnskipunar og réttarfars. Áhersla er lögð á kynningu á lögum og reglum sem varða einstaklinga og viðskiptalífið.

EFNA2LM05 - Efnafræði undanfari er UMHV1NU05, er í kjarna á raunvísindabraut en getur líka nýst sem náttúruvísinda áfangi á 2. þr. á öðrum stúdentsbrautum

LÍFF2ML05 - Líffræði undanfari er UMHV1NU05, er á raunvísindabraut en getur líka nýst sem náttúruvísinda áfangi á 2. þr. á öðrum stúdentsbrautum

RÉVÍ2KR05 - Kynning á réttarvísindum, undanfari er UMHV1NU05. Spennandi áfangi sem tengist rannsóknum á glæpavettvangi. Áfangann má nýta í brautarval á raunvísindabraut en annars í frjálst val á öðrum stúdentsbrautum.

STÆR3ÁT05 - Framhaldsáfangi í tölfræði, góður fyrir þá sem stefna á nám í félagsvísindum s.s. félagsfræði eða sálfræði, undanfari STÆR2TL05

UPPL2TU05 - Upplýsingatækni, hagnýtur byrjunaráfangi í upplýsingamennt s.s. Word og Exel og getur verið valáfangi fyrir alla

MYND2GM05 - Góður og spennandi valáfangi í myndvinnslu og hönnun þar sem Photoshop, Illustrator og InDesign eru notuð í tölvuvinnslu. Áfangi fyrir þá sem áhuga hafa á almennri hönnun og stefna í þá átt í framtíðinni

FORR2LE05 - Grunnáfangi í leikjaforritun

GRTE1FF05 - Grunnteikning 1, góður valáfangi fyrir þá sem stefna á nám í verk- eða tæknigreinar og arkitektúr

NÆRI2NN05 - Næringarfræði, undanfari er enginn. Þessi skemmtilegi áfangi er skylduáfangi á sjúkraliðabraut en getur verið valáfangi fyrir aðra.

HHLN2HL05 - Hreyfing, hugleiðingar og ljósmyndun í náttúrunni. Hér er um að ræða spennandi og fjölbreyttan valáfanga

HEIL2BL05 - Heilsa - bætt heilsa betri líðan. Valáfangi Í áfanganum gefst nemendum tækifæri á að byggja sig upp og bæta lífstíl sinn bæði hvað varðar líkamlegt og andlegt heilbrigði. Skipulögð hreyfing er þrisvar sinnum í viku, blandaðir tímar fyrir þol, styrk og liðleika. Nemendum eru kynntar leiðir til að búa sér í haginn og spara með því móti peninga og tíma. Hver og einn setur sér markmið hvað varðar heilsu, lífstíl, næringar og líkamsástand. Leitast verður við að allir finni sína hreyfingu.

HEIL2LÆ05 - Yndislestur sem miðar að betri heilsu. Nýr valáfangi Í áfanganum lesa nemendur og hlusta á fræðslubækur sem miða að bættri heilsu. Unnið verður að ýmsum verkefnum tengdum þeim, sem miða að því að efla heilsu nemandans.

ÚTIV1RK02 - Rötun, skipulag og gönguferðir. Landslag væri lítils virði ef það héti ekki neitt.

Spennandi nýr útivistaráfangi þar sem markmiðið er kynna þá náttúru og sögu sem Reykjanesið hefur uppá að bjóða. Gönguferðir og stuttir fyrirlestrar þar sem farið verður yfir útbúnað í gönguferðum og á fjöllum.

TEIK1TE05 - Myndlist 1, almennur áfangi

TEIK2MÁ05 - Myndlist – nýr grunnáfangi í málun, enginn undanfari

MATR1AM05 - Almenn matreiðsla

RAFG1KY05 - Kynningaráfangi í rafmagni

SUÐA1SS05 - Suða, kynning á málmsuðu

MALM1MA05 - Málmsmíði grunnáfangi

FATA1SH05 - Fatasaumur

FATA2SH05 - Framhald af FATA1SH05

VITA2VT05 - Vinnubrögð og tjáning

LÝÐH1HF05 - Lýðheilsa