Áfangar í boði - leiðbeiningar


LEIÐBEININGAR VIÐ VAL FYRIR HAUSTÖNN 2022

 

Íslenska

 • ÍSLE1ML05 → ÍSLE1MR05
 • ÍSLE1MR05 → ÍSLE2BR05 EÐA ÍSLE1MR05 → ÍSLE2LR05 (aðeins í samráði við kennara)
 • ÍSLE2LR05 → ÍSLE2MÆ05
 • ÍSLE2MÆ05 → ÍSLE3BF05
 • ÍSLE3BF05 → ÍSLE3NB05
 • ÍSLE3YL05 → Yndislestur og bókmenntir, próflaus áfangi. Undanfari er ÍSLE2MÆ05.

Einkunn í íslensku í grunnskóla

Áfangi

D

ÍSLE1ML05

C

ÍSLE1MR05

C+

ÍSLE2BR05

B, B+, A

ÍSLE2LR05


Stærðfræði

 • STÆR1PA05 → STÆR1AR05
 • STÆR1AR05 → STÆR2AR05 – (STÆR1AR05à STÆR2AH05 undantekning)
 • STÆR2AR05 → STÆR2TL05 (tölfræði) EÐA
 • STÆR2AR05 → STÆR2AH05 (algebra og hornaföll, mikilvægt fyrir nemendur sem stefna á frekara nám í stærðfræði og raungreinum s.s. nemendur á raunvísindabraut og/eða ákveðnar línur á fjölgreinabraut)
 • STÆR2AH05 → STÆR2VH05 EÐA STÆR2AH05 → STÆR2TL05
 • STÆR2VH05 → STÆR3DF05
 • STÆR3DF05 → STÆR3HI05
 • STÆR3HI05 → STÆR3SS05, Strjál stærðfræði undanfari STÆR3HI05
 • STÆR3HI05 → STÆR3FT05, Stærðfræði, tvinntölur og fylki
 • STÆR2TL05 → STÆR3ÁT05

Einkunn í stærðfræði í grunnskóla

Áfangi

D, C

STÆR1PA05

C+

STÆR1AR05

B

STÆR2AR05

B+, A

STÆR2AH05


Danska

 • DANS1LF05 → DANS1ML05
 • DANS1ML05 → DANS2LU05 EÐA DANS1ML05 → DANS2LB05 (aðeins í samráði við kennara)
 • DANS2LU05 → DANS2LB05

Einkunn í dönsku í grunnskóla

Áfangi

D

DANS1LF05

C

DANS1ML05

C+

DANS2LU05

B, B+, A

DANS2LB05


Enska

 • ENSK1ET05 → ENSK1OS05
 • ENSK1OS05 → ENSK2OS05 EÐA ENSK1OS05 → ENSK2KO05 (aðeins í samráði við kennara)
 • ENSK2OS05 → ENSK2KO05
 • ENSK2KO05 → ENSK2GA05
 • ENSK2GA05 → ENSK3AO05
 • ENSK3AO05 → ENSK3FS05
 • ENSK3FO05 → Orðaforði og áhugasvið - valáfangi í ensku þar sem nemendum gefst kostur á að efla orðaforða sinn í tengslum við áhugasvið. Undanfari ENSK2GA05.

Einkunn í ensku í grunnskóla

Áfangi

D

ENSK1ET05

C

ENSK1OS05

C+

ENSK2OS05

B, B+, A

ENSK2KO05


Raungreinaáfangar

 • UMHV1FR05 – Umhverfisfræði á framhaldsskólabrautum (jafngildur UMHV1NU05)
 • UMHV1NU05 – Almennur áfangi í náttúrufræði, enginn undanfari en UMHV1NU05 er undanfari fyrir grunnáfanga í raunvísindum
 • EFNA2LM05 – Efnafræði 1, undanfari er UMHV1NU05
 • EFNA2GE05 - Gaslögmál og efnahvörf, undanfari EFNA2LM05
 • EFNA3LR05 - Lífræn efnafræði, undanfari EFNA2LM05
 • LÍFF2ML05 – Samspil manna og lífvera undanfari er UMHV1NU05
 • LÍFF2LE05 - Lífeðlisfræði 1 undanfari UMHV1NU05
 • LÍFF3LÍ05 - Lífeðlisfræði mannsins 2, undanfari LÍFF2LE05
 • LÍFF3VF05 – Líffræði - vistfræði
 • UMHV2UM05 – Umhverfisfræði, undanfari UMHV1NU05. Mjög áhugaverður áfangi sem er kjörsviðsáfangi á raunvísindabraut en getur verið valáfangi á öðrum brautum.
 • LÍOL2SS05 – Líffæra- og lífeðlisfræði 1
 • LÍOL2IL05 - Líffæra- og lífeðlisfræði 2
 • EÐLI2AF05 – Hreyfiaflfræði grunnáfangi í eðlisfræði, undanfari er STÆR2VH05
 • EÐLI3VS05 – Varmafræði og snúningur, undanfari EÐLI2AF05
 • JARÐ2AJ05 - Almenn jarðfræði undanfari er UMHV1NU05
 • JARÐ3JS05 – Jarðsaga, undanfari UMHV1IN05
 • STJÖ2AL05 - Stjörnufræði, undanfari UMHV1IN05
 • FORR2PH05 – Grunnáfangi í forritun, hagnýtur áfangi í bundið áfangaval á raunvísindabraut. Áfnginn getur einnig nýst í val á öllum stúdentsbrautum.

 

Þriðja tungumál

Þýska:

 • ÞÝSK1ÞO05 (1) – ÞÝSK1ÞS05 (2)
 • ÞÝSK1ÞT05 (3) – ÞÝSK2RÞ05 (4)
 • ÞÝSK2BE05 - Valáfangi í Þýsku þar sem megin efni áfangans er undirbúningur ferðar til Berlínar sem stefnt er á að fara á önninni. Undanfari er ÞÝSK1ÞT05.

Spænska:

 • SPÆN1SO05 (1)
 • SPÆN1SS05 (2)
 • SPÆN1TJ05 (3)

 

Íslenska fyrir nemendur af erlendum uppruna

Áfangarnir eru miðaðir við nemendur sem hafa íslensku sem annað tungumál eða hafa búið erlendis langan tíma og ekki verið í grunnskóla á Íslandi. Kennslan er einstaklingsmiðuð.

 • ÍSAN1BE05 - 1
 • ÍSAN2AB05 -2
 • ÍSAN2BS05 - 3
 • ÍSAN3BÓ05 - 4
 • ÍSAN3NB05 – 5

Nemendur velja valáfanga í samráði við kennara:

 • ÍSAN1DT05 – Val, grunnáfangi, daglegt mál. Hentar vel með öðrum ÍSAN áfanga á 1. eða 2. Þrepi.
 • ÍSAN2KV05 – Val, íslenskt samfélag í kvikmyndum. Undanfarar 1-2 áfangar á 2.þrepi.

 

Félagsvísindaáfangar

 • FÉLV1FR05 - Inngangur að félagsvísindum fyrir framhaldsskólabrautir, enginn undanfari en FÉLV1FR05 er undanfari fyrir grunnáfanga í félagsvísindum (jafngildur FÉLV1IN05)
 • FÉLV1IN05– Inngangur að félagsvísindum, enginn undanfari en FÉLV1IN05 er undanfari fyrir grunnáfanga í félagsvísindum
 • SAGA2HÍ05 – Inngangur að sögu, undanfari er FÉLV1IN05
 • SAGA3SF05 – Stiklað á sögu fornaldar frá Súmer til Rómar
 • SAGA3ÞV05 - Þjóðarmorð og voðaverk á 20.-21. öld
 • SAGA3KM05 – Kvikmyndasaga. Undanfari er félagsvísindagrein á 2. þr
 • FÉLA2ES05 – Félagsfræði grunnáfangi, undanfari er FÉLV1IN05
 • FÉLA3KS05 - Kenningar og samfélag, undanfari er FÉLA2ES05
 • FÉLA3HE05 – Heilsufélagsfræði, undanfari FÉLA2ES05
 • FÉLA3ST05 – Stjórnmálafræði, undanfari FÉLA2ES05.
 • FÉLA3AB05 – Afbrotafræði 2
 • SÁLF2HS05 - Inngangur að sálfræði, undanfari er FÉLV1IN05SNAT1SA05
 • SÁLF3LÍ05 - Lífeðlisleg sálfræði, undanfari SÁLF2HS05
 • SÁLF3ÞS05 – Þroskasálfræði, undanfari SÁLF2HS05
 • SÁLF3JS05 – Jákvæð sálfræði, undanfari SÁLF2HS05
 • KYNJ2KJ05 - Kynjafræði
 • UPPE2AU05 – Uppeldisfræði 1, undanfari er FÉLV1IN05
 • UPPE3MU05 – Uppeldisfræði 2, undanfari samfélagsgrein á 2. þr t.d. UPPE2AU05, FÉLA2ES05, SÁLF2HS05,
 • HEIM2NH05 – Inngangur að nútíma heimspeki, undanfari er FÉLV1IN05. Áfanginn er skylduáfangi á Félagsvísindabraut en getur verið val / brautarval fyrir aðra.

 

Viðskiptagreinaáfangar

 • BÓKF2BF05 – Bókfærsla 1, grunnur
 • HAGF2ÞF05 – Þjóðhagfræði 1, undanfari FÉLV1IN05
 • HAGF3RF05 - Rekstrarhagfræði 2 , undanfari er HAGF2RH05.
 • VIFR2SFF05 – Viðskiptafræði - fjármálafræði, undanfari FÉLV1IN05
 • VIFR3FK05 - Frumkvöðlafræði, undanfari er áfangi í rekstrarhagfræði og/eða þjóðhagfræði á 2. Þr.

 

Íþróttaáfangar

 • ÍÞRF2ÞJ05 – Þjálfun barna og unglinga
 • ÍÞRF2SS05 - Íþróttir og samfélag
 • ÍÞRF3NÆ05 - Íþróttafræði - næringarfræði
 • ÍÞRG2BL04 – Blak
 • ÍÞRG2KÖ04 – Körfubolti

Almennir íþróttaáfangar:

 • ÍÞRÓ1AL01 - Skylduáfangi
 • ÍÞRÓ1GA01 - Útiganga
 • ÍÞRÓ1SU01 - Sund

Val:

 • HEIL2LÆ05 – Yndislestur sem miðar að betri heilsu, valáfangi

Afreksíþróttalína:

 • KNAT1AA05/KNAT2AA05 – Knattspyrna
 • KARF1AA05/KARF2AA05 – Körfuknattleikur

 

Textíl og fatahönnun

 • FATA1SH05 - Grunnáfangi í fatasaum, góður valáfangi og enginn undanfari
 • FATA2FF05 - Framhald í fatasaum, undanfari FATA1SH05
 • HAND2HY05 – Valáfangi fyrir alla, fjölbreyttur almennur handavinnuáfangi þar sem ekki er krafa um undanfara.

 

Ýmsir áfangar sem geta nýst í val eða kjarna

 • ÍSLENSKA/ STÆRÐFRÆÐI / ENSKA
 • ÍSLE3YL05 à Yndislestur, nemendur kynnast bæði íslenskum og erlendum skáldverkum. Þeir lesa valdar bókmenntir og lögð er áhersla á að nemendur þjálfist í að mynda sér skoðun og tjá hana. Skemmtilegur próflaus valáfangi SEM MÁ NÝTA Í KJÖRSVIÐ Á FÉLAGSVÍSINDABRAUT. Undanfari er ÍSLE2MÆ05.
 • ENSK3FS05 - Þjálfun í lestri og ritun á ensku, valáfangi fyrir þá sem ekki eru á félagsvísindabraut. ENSK3AO05 er undanfari.
 • ENSK3FO05 - Orðaforði og áhugasvið - valáfangi í ensku þar sem nemendum gefst kostur á að efla orðaforða sinn í tengslum við áhugasvið og jafnvel fyrirhugað nám í framtíðinni. Undanfari ENSK2GA05.
 • SPÆNSKA / ÞÝSKA
 • ÞÝSK2BE05 - Valáfangi í Þýsku þar sem megin efni áfangans er undirbúningur ferðar til Berlínar sem stefnt er á að fara á önninni. Undanfari er ÞÝSK1ÞT05.
 • BÓKF2BF05 – Bókfærsla 1, grunnur. Nýtist sem valáfangi fyrir flesta en er einnig góður fyrir þá sem stefna á viðskipta- eða hagfræði í háskóla. Áfangar í HAGF og VIFR eru einnig góður undirbúningur fyrir háskólanám í viðskipta og/eða hagfræði:
 • HAGF2ÞF05 – Þjóðhagfræði 1, undanfari FÉLV1IN05
 • HAGF3RF05 - Rekstrarhagfræði 2 , undanfari er HAGF2RH05.
 • VIFR2SFF05 – Viðskiptafræði - fjármálafræði, undanfari FÉLV1IN05
 • VIFR3FK05 - Frumkvöðlafræði, undanfari er áfangi í rekstrarhagfræði og/eða þjóðhagfræði á 2. Þr.
 • UMHV1NU05/UMHV1FR05 – Almennur áfangi í náttúrufræði. Enginn undanfari er fyrir áfangann en UMHV1NU05 er undanfari fyrir grunnáfanga í raunvísindum
 • FÉLV1IN05/FÉLV1FR05 – Inngangur að félagsvísindum. Enginn undanfari er fyrir áfangann en FÉLV1IN05 er undanfari fyrir grunnáfanga í félagsvísindum.
 • SAGA2HÍ05 – Saga undanfari er FÉLV1IN05
 • FÉLA2ES05 – Félagsfræði, grunnáfangi undanfari e FÉLV1IN05
 • FÉLA3ST05 – Stjórnmálafræði, undanfari FÉLA2ES05. Skiptir máli að taka þátt í kosningum á Íslandi? ... Hverjir sitja á Alþingi? ... Hvernig komast þeir þangað?
 • SÁLF3ÞS05 – Þroskasálfræði, undanfari SÁLF2HS05
 • SÁLF3JS05 – Jákvæð sálfræði, undanfari SÁLF2HS05
 • SÁLF3LÍ05 – Lífeðlisleg sálfræði
 • UPPE2AU05 – Uppeldisfræði 1, undanfari er FÉLV1IN05
 • UPPE3MU05 – Uppeldisfræði 2, undanfari samfélagsgrein á 2. Þr. s.s. UPPE2AU05,
 • HEIM2NH05 – Inngangur að nútíma heimspeki, undanfari er FÉLV1IN05
 • KYNJ2KJ05 – Kynjafræði, undanfari er FÉLV1IN05
 • EFNA2LM05 – Efnafræði undanfari er UMHV1NU05, er í kjarna á raunvísindabraut en getur líka nýst sem náttúruvísinda áfangi á 2. þr. á öðrum stúdentsbrautum 3 áfangar í boði á haustönn.
 • LÍFF2ML05 – Líffræði undanfari er UMHV1NU05, er á raunvísindabraut en getur líka nýst sem náttúruvísinda áfangi á 2. þr. á öllum öðrum stúdentsbrautum
 • STÆR3ÁT05 - Framhaldsáfangi í tölfræði, góður fyrir þá sem stefna á nám í félagsvísindum s.s. félagsfræði eða sálfræði, undanfari STÆR2TL05
 • FORR2PH05 – Grunnáfangi í forritun sem nýta má á öllum stúdentsbrautum annað hvort sem bundið val eða frjálst val.
 • VEFH2HÖ05 – Grunnáfangi í tölvum sem getur nýst sem valáfangi á stúdentsbrautum.
 • UPPL2TU05 – Upplýsingatækni, hagnýtur byrjunaráfangi í upplýsingamennt s.s. Word og Exel og getur verið valáfangi fyrir alla
 • GRTE1FF05 – Grunnteikning 1, er ekki bara fyrir nemendur í verknámi. Grunnteikning er góður valáfangi fyrir þá sem stefna á nám í verk- eða tæknigreinar og arkitektúr
 • NÆRI2NN05 – Næringarfræði, undanfari er enginn. Þessi skemmtilegi áfangi er skylduáfangi á sjúkraliðabraut en getur verið valáfangi fyrir aðra.
 • HHLN2HL05 - Hreyfing, hugleiðingar og ljósmyndun í náttúrunni. Hér er um að ræða spennandi og fjölbreyttan valáfanga
 • HEIL2LÆ05 Yndislestur sem miðar að betri heilsu. Nýr valáfangi Í áfanganum lesa nemendur og hlusta á fræðslubækur sem miða að bættri heilsu. Unnið verður að ýmsum verkefnum tengdum þeim, sem miða að því að efla heilsu nemandans.
 • ÚTIV1RK02 - Rötun, skipulag og gönguferðir. Landslag væri lítils virði ef það héti ekki neitt.
 • Spennandi nýr útivistaráfangi þar sem markmiðið er að kynna þá náttúru og sögu sem Reykjanesið hefur uppá að bjóða. Gönguferðir og stuttir fyrirlestrar þar sem farið verður yfir útbúnað í gönguferðum og á fjöllum. Tímarnir vrða utan stundatöflunnar.
 • FATA1SH05 – Fatasaumur
 • FATA2FF05 - Framhald af FATA1SH05
 • HAND2HY05 – Valáfangi fyrir alla, fjölbreyttur almennur handavinnuáfangi þar sem ekki er krafa um undanfara.
 • TEIK1TE05 – Myndlist 1, almennur áfangi
 • HÚSA1KY05 – Grunnáfangi í smíðum
 • MATR1AM05 – Almenn matreiðsla
 • RAFG1KY05 – Kynningaráfangi í rafmagni
 • SUÐA1SS05 – Suða, kynning á málmsuðu
 • MALM1MA05 – Málmsmíði grunnáfangi