Áfangar í boði - leiðbeiningar


LEIÐBEININGAR VIÐ VAL FYRIR VORÖNN 2024


Íslenska

 • ÍSLE1ML05 → ÍSLE1MR05
 • ÍSLE1MR05 → ÍSLE2BR05 EÐA ÍSLE1MR05 → ÍSLE2LR05 (aðeins í samráði við kennara)
 • ÍSLE2LR05 → ÍSLE2MÆ05
 • ÍSLE2MÆ05 → ÍSLE3BF05
 • ÍSLE3BF05 → ÍSLE3NB05
 • ÍSLE3PL05 → Persónur og leikendur undanfari er ÍSLE2MÆ05. Próflaus áfangi.

Einkunn í íslensku í grunnskóla

Áfangi

D

ÍSLE1ML05

C

ÍSLE1MR05

C+

ÍSLE2BR05

B, B+, A

ÍSLE2LR05

Stærðfræði

 • STÆR1UE02 → STÆR1PB05 - Áfangar af NFE braut (erlendir nemendur)
 • STÆR1PA05 → STÆR1AR05
 • STÆR1AR05 → STÆR2AR05 – (STÆR1AR05à STÆR2AH05 undantekning)
 • STÆR2AR05 → STÆR2TL05 (tölfræði) EÐA
 • STÆR2AR05 → STÆR2AH05 (algebra og hornaföll, mikilvægt fyrir nemendur sem stefna á frekara nám í stærðfræði og raungreinum s.s. nemendur á raunvísindabraut og/eða ákveðnar línur á fjölgreinabraut)
 • STÆR2AH05 → STÆR2VH05 EÐA STÆR2AH05 àSTÆR2TL05
 • STÆR2VH05 → STÆR3DF05
 • STÆR3DF05 → STÆR3HI05
 • STÆR2TL05 → STÆR3ÁT05
 • STÆR3AF05 → Dýpkun og æfingar, undanfari STÆR3DF05
 • STÆR4SG05 → Stærðfræðigreining undanfari STÆR3HI05

Einkunn í stærðfræði í grunnskóla

Áfangi

D, C

STÆR1PA05

C+

STÆR1AR05

B

STÆR2AR05

B+, A

STÆR2AH05

Danska

 • DANS1LF05 → DANS1ML05
 • DANS1ML05 → DANS2LU05 EÐA DANS1ML05 → DANS2LB05 (aðeins í samráði við kennara)
 • DANS2LU05 → DANS2LB05

Einkunn í dönsku í grunnskóla

Áfangi

D

DANS1LF05

C

DANS1ML05

C+

DANS2LU05

B, B+, A

DANS2LB05

Enska

 • ENSK1ET05 → ENSK1OS05
 • ENSK1OS05 → ENSK2OS05 EÐA ENSK1OS05 → ENSK2KO05 (aðeins í samráði við kennara)
 • ENSK2OS05 → ENSK2KO05
 • ENSK2KO05 → ENSK2GA05
 • ENSK2GA05 → ENSK3AO05
 • ENSK3AO05 → ENSK3FS05
 • ENSK3YN05 → Yndislestur - valáfangi í ensku þar sem nemendum gefst kostur á að lesa bækur á ensku í samráði við kennara. Undanfari ENSK2GA05.

Einkunn í ensku í grunnskóla

Áfangi

D

ENSK1ET05

C

ENSK1OS05

C+

ENSK2OS05

B, B+, A

ENSK2KO05

Raungreinaáfangar

 • UMHV1FR05 - Umhverfisfræði á framhaldsskólabrautum (jafngildur UMHV1NU05)
 • UMHV1NU05 - Almennur áfangi í náttúrufræði, enginn undanfari en UMHV1NU05 er undanfari fyrir grunnáfanga í raunvísindum
 • EFNA2LM05 - Efnafræði 1, undanfari er UMHV1NU05
 • EFNA2GE05 - Gaslögmál og efnahvörf, undanfari EFNA2LM05
 • EFNA3LR05 - Lífræn efnafræði, undanfari EFNA2LM05
 • LÍFF2ML05 - Samspil manna og lífvera undanfari er UMHV1NU05
 • LÍFF2LE05 - Lífeðlisfræði 1 undanfari UMHV1NU05
 • LÍFF3LÍ05 - Lífeðlisfræði mannsins 2, undanfari LÍFF2LE05
 • LÍFF3ER05 - Erfðafræði
 • LÍOL2SS05 - Líffæra- og lífeðlisfræði 1
 • LÍOL2IL05 - Líffæra- og lífeðlisfræði 2
 • EÐLI2AF05 - Hreyfiaflfræði grunnáfangi í eðlisfræði, undanfari er STÆR2AH05
 • EÐLI3BL05 - Bylgjur og varmafræði, undanfari er EÐLI2AF05
 • JARÐ2AJ05 - Almenn jarðfræði undanfari er UMHV1NU0

Þriðja tungumál

Þýska:

 • ÞÝSK1ÞO05 (1) – ÞÝSK1ÞS05 (2)
 • ÞÝSK1ÞT05 (3) – ÞÝSK2RÞ05 (4)
 • ÞÝSK2BE05 - Nýr valáfangi í Þýsku þar sem megin efni áfangans er undirbúningur ferðar til Berlínar sem stefnt er á að fara á önninni. Undanfari er ÞÝSK1ÞT05.

Spænska:

 • SPÆN1SO05 (1) – SPÆN1SS05 (2)
 • SPÆN1TJ05 (3)

Íslenska fyrir nemendur af erlendum uppruna

Áfangarnir eru miðaðir við nemendur sem hafa íslensku sem annað tungumál eða hafa búið erlendis langan tíma og ekki verið í grunnskóla á Íslandi. Kennslan er einstaklingsmiðuð.

 • ÍSAN2AB05 - 2
 • ÍSAN2BS05 - 3
 • ÍSAN3BÓ05 - 4
 • ÍSAN3NB05 - 5
 • ÍSAN1DT05

Nemendur velja valáfanga í samráði við kennara:

ÍSAN1DT05 – Val, grunnáfangi, daglegt mál. Hentar vel með öðrum ÍSAN áfanga á 1. eða 2. Þrepi.

Skipulag náms fyrir erlenda nemendur á 1. eða 2. önn

 

ÖNN 1

ÖNN 2

Íslenska - Grunnkunnátta

ÍSAN1BE05

ÍSAN1OF05

Íslenska - Samfélag

ÍSAN1NÆ05

ÍSAN1NS05

íslenska - Daglegt mál

ÍSAN1DT05

ÍSAN1DM05

Verklegt

MATR1AM03

VAL: HÚSA,TEXT, TEIK 3 EIN

Verklegt

UPPT1UE02

VAL: RAFG,TEXT, TEIK 3 EIN

Stærðfræði

STÆR1UE02

STÆR1PA05

Íþróttir

ÍÞRÓ1AL01

ÍÞRÓ1AL01

Icelandic for foreign students

The courses are aimed at students who speak Icelandic as a second language or who have lived abroad for a long time and have not attended elementary school in Iceland. The teaching is individualized.

 • ÍSAN2AB05 - 2
 • ÍSAN2BS05 - 3
 • ÍSAN3BÓ05 - 4
 • ÍSAN3NB05 - 5
 • ÍSAN1DT05

Students choose an elective course with the teacher:
ÍSAN1DT05 - Elective course, basic course, daily language. Suitable to be taken with another ÍSAN course on 1st og 2nd level.


Study plan for foreign students in the 1st and 2nd semester

 

SEMESTER 1

SEMESTER 2

Icelandic - Basic skills

ÍSAN1BE05

ÍSAN1OF05

Icelandic - Society

ÍSAN1NÆ05

ÍSAN1NS05

Icelandic - Everyday language

ÍSAN1DM05

ÍSAN1DT05

Practical course

MATR1AM03

ELECTIVE: SUÐA,TEXT, TEIK 3 EIN

Practical course

UPPT1UE02

ELECTIVE: SUÐA,TEXT, TEIK 3 EIN

Mathematics

STÆR1UE02

STÆR1PB05

Physical Education (Sports)

ÍÞRÓ1AL01

ÍÞRÓ1AL01

Courses for foreign students in the 1st and 2nd semester

 • ÍSAN1BEO5/ ÍSAN1OF05 - Basic courses in Icelandic
 • ÍSAN1DM05/ ÍSAN1DT05 - Basic course, everyday language. Suitable to be taken with other ÍSAN courses on Level 1 or 2. Training in everyday speech and communication.
 • ÍSAN1NÆ05/ ÍSAN1NS05 - The local environment, diverse and fun courses where the emphasis is on students getting to know places and institutions in their local environment.
 • MATR1AM03 - Cooking
 • UPPT1UE02 - Information technology, a practical course where students are trained to work with computers
 • STÆR1UE02 - Mathematics where students' skills are tested with regard to continuing education in mathematics
 • STÆR1PB05 - Basic course in mathematics


Elective courses:

 • Welding - Introduction to metal welding, varied projects
 • Textiles - Introductory course in textiles and sewing, varied projects
 • Drawing - Basic course in drawing and art

Félagsvísindaáfangar

 • FÉLV1FR05 - Inngangur að félagsvísindum fyrir framhaldsskólabrautir, enginn undanfari en áfanginn er undanfari fyrir grunnáfanga í félagsvísindum (jafngildur FÉLV1IN05)
 • FÉLV1IN05 - Inngangur að félagsvísindum, enginn undanfari en FÉLV1IN05 er undanfari fyrir grunnáfanga í félagsvísindum
 • SAGA2HÍ05 - Inngangur að sögu, undanfari er FÉLV1IN05
 • SAGA3KM05 - Kvikmyndasaga, undanfari er FÉLV1IN05/ FÉLV1FR05
 • SAGA3SF05 - Stiklað á sögu fornaldar frá Súmer til Rómar
 • FÉLA2ES05 - Félagsfræði grunnáfangi, undanfari er FÉLV1IN05
 • FÉLA3ML05 - Málefni líðandi stundar, nýr og spennandi áfangi í félagsfræði, undanfari er FÉLA2ES05
 • FÉLA3HE05 - Heilsufélagsfræði, undanfari FÉLA2ES05
 • FÉLA3AH05 - Afbrotafræði og frávikshegðun undanfari FÉLA2ES05
 • SÁLF2HS05 - Inngangur að sálfræði, undanfari er FÉLV1IN05/ FÉLV1FR05
 • SÁLF3SM05 - Afbrigðasálarfræði, undanfari SÁLF2HS05
 • SÁLF3ÞS05 - Þroskasálfræði, undanfari SÁLF2HS05
 • SÁLF3JS05 - Jákvæð sálfræði, undanfari SÁLF2HS05
 • SÁLF3KV05 - Kvikmyndasálfræði, undanfari SÁLF2HS05
 • UPPE2AU05 - Uppeldisfræði 1, undanfari er FÉLV1IN05/ FÉLV1FR05
 • HEIM2NH05 - Inngangur að nútíma heimspeki, undanfari er FÉLV1IN05/1FR05. Áfanginn er skylduáfangi á Félagsvísindabraut en getur verið val fyrir aðra.

Viðskiptagreinaáfangar

 • BÓKF2BF05 - Bókfærsla 1, grunnur
 • BÓKF2BT05 - Tölvubókhald, undanfari BÓKF2BF05
 • HAGF2RH05 - Rekstrarhagfræði 1, undanfari FÉLV1IN05/FÉLV1FR
 • HAGF3RF05 - Rekstrarhagfræði 2, undanfari HAGF2RH05
 • VIFR2MF05 - Markaðsfræði 1, markaðsrannsóknir. Undanfari er FÉLV1IN05/1FR05
 • VIFR3FK05 - Frumkvöðlafræði. Undanfari er FÉLV1IN05/1FR05

Íþróttaáfangar

 • ÍÞRF2SÁ05 - Íþróttasálfræði
 • ÍÞRF3LH05 - Íþróttafræði - Líffæra- og hreyfifræði
 • ÍÞRG2BA04 - Badminton
 • ÍÞRG2HA04 - Handbolti

Almennir íþróttaáfangar:

 • ÍÞRÓ1AL01 - Skylduáfangi
 • ÍÞRÓ1HB01 - Skylduáfangi, blandað bóklegt og verklegt
 • ÍÞRÓ1GA01 - Útiganga
 • ÍÞRÓ1HR01 – Hreyfing

Afreksíþróttalína:

 • KNAT1AA05/KNAT2AA05 - Knattspyrna
 • KARF1AA05/KARF2AA05 - Körfuknattleikur

Textíl og fatahönnun

 • FATA1SH05 - Grunnáfangi í fatasaum, enginn undanfari (1)
 • FATA2SH05 - Þarf ekki undanfara – getur líka verið framhald af FATA1SH05. Báðir þessir áfangar eru almennir valáfangar (2)
 • FATA2FF05 - Fatasaumur framhald, undanfari FATA1SH05
 • HAND2HY05 - Valáfangi fyrir alla, fjölbreyttur almennur handavinnuáfangi
 • TEXT2EV05 - Endurvinnsla þar sem gömlu er breytt í nýt, flíkur eða annað

Ýmsir áfangar sem geta nýst í val eða kjarna

 • ÍSLE3PL05 - Persónur og leikendur, undanfari er ÍSLE2MÆ05. Próflaus áfangi. Viðfangsefni áfangans er leikhús og leikhúsbókmenntir. Í áfanganum er leikhúsið í víðum skilningi námsvettvangurinn. Nemendur kynnast íslensku leikhúsi og því sem það hefur upp á að bjóða hverju sinni. Þeir lesa valdar leikbókmenntir, sækja leiksýningar og fara í vettvangsferðir í tengslum við efni áfangans.
 • ENSK3FS05 - Þjálfun í lestri og ritun á ensku, valáfangi fyrir þá sem ekki eru á félagsvísindabraut. ENSK3AO05 er undanfari.
 • ENSK3YN05 - Yndislestur, valáfangi í ensku þar sem nemendum gefst kostur á að lesa bækur á ensku í samráði við kennara. Undanfari er ENSK2GA05.
 • ÞÝSK2BE05 - Nýr valáfangi í Þýsku þar sem megin efni áfangans er undirbúningur ferðar til Berlínar sem stefnt er á að fara á önninni. Undanfari er ÞÝSK1ÞT05.
 • BÓKF2BF05 - Bókfærsla 1, grunnur. Áfanginn er í kjarna á viðskipta- og hagraæðibraut en nýtist sem valáfangi fyrir flesta. Áfanginn er góður fyrir þá sem stefna á viðskipta- eða hagfræði í háskóla.
 • BÓKF2BT05 - Tölvubókhald.
 • HAGF2RH05 - Rekstrarhagfræði 1, undanfari er FÉLV1IN05/1FR05.
 • HAGF3RF05 - Rekstrarhagfræði 2, undanfari er HAGF2RH05.
 • VIFR2MF05 - Markaðsfræði 1, markaðsrannsóknir. Undanfari er FÉLV1IN05/1FR05.
 • VIFR3FK05 - Frumkvöðlafræði. Undanfari er FÉLV1IN05/1FR05.
 • UMHV1NU05/1FR05 - Almennur áfangi í náttúrufræði. Enginn undanfari er fyrir áfangann en UMHV1NU05 er undanfari fyrir grunnáfanga í raunvísindum.
 • FÉLV1IN05/1FR05 - Inngangur að félagsvísindum. Enginn undanfari er fyrir áfangann.
 • FÉLA2ES05 - Félagsfræði grunnáfangi, undanfari er FÉLV1IN05.
 • FÉLA3ML05 - Málefni líðandi stundar, nýr og spennandi áfangi í félagsfræði, undanfari er FÉLA2ES05.
 • FÉLA3HE05 - Heilsufélagsfræði, undanfari er FÉLA2ES05.
 • FÉLA3AH05 - Afbrotafræði og frávikshegðun, undanfari er FÉLA2ES05.
 • SAGA2HÍ05 - Saga, undanfari er FÉLV1IN05.
 • SAGA2KM05 - Kvikmyndasaga, undanfari er FÉLV1IN05/ FÉLV1FR05.
 • SAGA3SF05 - Stiklað á sögu fornaldar frá Súmer til Rómar.
 • SÁLF2HS05 - Inngangur að sálfræði, undanfari er FÉLV1IN05/ FÉLV1FR05.
 • SÁLF3SM05 - Afbrigðasálarfræði, undanfari er SÁLF2HS05.
 • SÁLF3ÞS05 - Þroskasálfræði, undanfari er SÁLF2HS05.
 • SÁLF3JS05 - Jákvæð sálfræði, undanfari er SÁLF2HS05.
 • SÁLF3KV05 - Kvikmyndasálfræði, undanfari SÁLF2HS05 nýr og spennandi áfangi þar sem nemendur kynnast sálfræðilegum veruleika (vandamálum og lausnum) út frá myndefni (kvik- eða fræðslumyndum). Vandlega er farið í kvikmyndir sem taka sérstaklega á ákveðnum sálfræðilegum viðfangsefnum. Ákveðnar myndir eru skoðaðar og nemendur vinna síðan rannsóknarvinnu til að meta sanngildi þeirra sálfræðilegu þátta sem koma fram í myndunum.
 • UPPE2AU05 - Uppeldisfræði 1, undanfari er FÉLV1IN05.
 • HEIM2NH05 - Inngangur að nútíma heimspeki, undanfari er FÉLV1IN05.
 • EFNA2LM05 - Efnafræði undanfari er UMHV1NU05/1FR05, er í kjarna á raunvísindabraut en getur líka nýst sem náttúruvísinda áfangi á 2. þr. á öðrum stúdentsbrautum.
 • LÍFF2ML05 - Líffræði undanfari er UMHV1NU05/1FR05, er á raunvísindabraut en getur líka nýst sem náttúruvísinda áfangi á 2. þr. á öðrum stúdentsbrautum.
 • STÆR3ÁT05 - Framhaldsáfangi í tölfræði, góður fyrir þá sem stefna á nám í félagsvísindum s.s. félagsfræði eða sálfræði, undanfari er STÆR2TL05.
 • UPPL2TU05 - Upplýsingatækni, hagnýtur byrjunaráfangi í upplýsingamennt s.s. Word og Exel og getur verið valáfangi fyrir alla.
 • GRTE1FF05 - Grunnteikning 1, góður valáfangi fyrir þá sem stefna á nám í verk- eða tæknigreinar og arkitektúr.
 • NÆRI2NN05 - Næringarfræði, undanfari er enginn. Þessi skemmtilegi áfangi er skylduáfangi á sjúkraliðabraut en getur verið valáfangi fyrir aðra.
 • FORR2LE05 - Grunnáfangi í leikjaforritun. Getur verið valáfangi fyrir alla, enginn undanfari.
 • VFOR2GR05 - Grunnáfangi í vefforritun.
 • TEIK1TE05 - Myndlist 1, almennur áfangi og enginn undanfari.
 • TEIK2FH05 - Tískuteikning, skemmtilegur áfangi fyrir þá sem hafa áhuga á fatahönnun og öðru sem tengist tísku og sköpun, enginn undanfari.
 • FATA1SH05 - Fatasaumur, grunnáfangi.
 • FATA2SH05 - Framhald af FATA1SH05.
 • FATA2FF05 - Fatasaumur framhald, undanfari er FATA1SH05.
 • HAND2HY05 - Valáfangi fyrir alla, fjölbreyttur almennur handavinnuáfangi.
 • TEXT2EV05 - Endurvinnsla þar sem gömlu er breytt í nýtt, flíkur eða annað.
 • VITA2VT05 - Vinnubrögð og tjáning.
 • LÝÐH1HF05 - Lýðheilsa.
 • MATR1AM05 - Almenn matreiðsla.
 • RAFG1KY05 - Kynningaráfangi í rafmagni.
 • SUÐA1SS05 - Suða, kynning á málmsuðu.
 • MALM1MA05 - Málmsmíði, grunnáfangi.