Áfangar í boði - leiðbeiningar


LEIÐBEININGAR VIÐ VAL FYRIR HAUSTÖNN 2023

 

Íslenska

  • ÍSLE1ML05 → ÍSLE1MR05
  • ÍSLE1MR05 → ÍSLE2BR05 EÐA ÍSLE1MR05 → ÍSLE2LR05 (aðeins í samráði við kennara)
  • ÍSLE2LR05 → ÍSLE2MÆ05
  • ÍSLE2MÆ05 → ÍSLE3BF05
  • ÍSLE3BF05 → ÍSLE3NB05
  • ÍSLE3FS05 → Furðusögur/ fantasíubókmenntir – skemmtilegur nýr valáfangi þar sem nemendur kynnast heimi fantasíubókmennta. Undanfari er áfangi á 2. Þr. Próflaus áfangi.

Einkunn í íslensku í grunnskóla

Áfangi

D

ÍSLE1ML05

C

ÍSLE1MR05

C+

ÍSLE2BR05

B, B+, A

ÍSLE2LR05


Stærðfræði

  • STÆR1PA05 → STÆR1AR05
  • STÆR1AR05 → STÆR2AR05 – (STÆR1AR05 → STÆR2AH05 undantekning)
  • STÆR2AR05 → STÆR2TL05 (tölfræði) EÐA
  • STÆR2AR05 → STÆR2AH05 (algebra og hornaföll, mikilvægt fyrir nemendur sem stefna á frekara nám í stærðfræði og raungreinum s.s. nemendur á raunvísindabraut og/eða ákveðnar línur á fjölgreinabraut)
  • STÆR2AH05 → STÆR2VH05 EÐA STÆR2AH05 → STÆR2TL05
  • STÆR2VH05 → STÆR3DF05
  • STÆR3DF05 → STÆR3HI05
  • STÆR2TL05 → STÆR3ÁT05
  • STÆR3FT05 → Tvinntölur og fylki, undanfari STÆR3HI05
  • STÆR3SS05 → Strjál stærðfræði, undanfari STÆR3HI05. STÆR3SS05 er mikilvægur áfangi fyrir nemendur á tölvufræðibraut

Einkunn í stærðfræði í grunnskóla

Áfangi

D, C

STÆR1PA05

C+

STÆR1AR05

B

STÆR2AR05

B+, A

STÆR2AH05


Danska

  • DANS1LF05 → DANS1ML05
  • DANS1ML05 → DANS2LU05 EÐA DANS1ML05 → DANS2LB05 (aðeins í samráði við kennara)
  • DANS2LU05 → DANS2LB05
  • DANS2KV05 → DANS2LB05 , fjölbreyttur valáfangi þar sem horft er á þætti, kvikmyndir og fl. og unnið út frá því.

Nemendur sem hyggja á nám í Danmörku þurfa að hafa lokið ca 15 ein í dönsku.

Einkunn í dönsku í grunnskóla

Áfangi

D

DANS1LF05

C

DANS1ML05

C+

DANS2LU05

B, B+, A

DANS2LB05


Enska

  • ENSK1ET05 → ENSK1OS05
  • ENSK1OS05 → ENSK2OS05 EÐA ENSK1OS05 → ENSK2KO05 (aðeins í samráði við kennara)
  • ENSK2OS05 → ENSK2KO05
  • ENSK2KO05 → ENSK2GA05
  • ENSK2GA05 → ENSK3AO05
  • ENSK3AO05 → ENSK3FS05
  • ENSK3FO05 → Orðaforði og áhugasvið - valáfangi í ensku. Mjög góður áfangi þar sem nemendum gefst kostur á að auka og vinna með orðaforða sem gæti nýst í framtíðar námi eða starfi. Undanfari ENSK2GA05.

Einkunn í ensku í grunnskóla

Áfangi

D

ENSK1ET05

C

ENSK1OS05

C+

ENSK2OS05

B, B+, A

ENSK2KO05


Raungreinaáfangar

  • UMHV1NU05 - Almennur áfangi í náttúrufræði, enginn undanfari en UMHV1NU05 er undanfari fyrir grunnáfanga í raunvísindum
  • EFNA2LM05 - Efnafræði 1, undanfari er UMHV1NU05
  • EFNA2GE05 - Gaslögmál og efnahvörf, undanfari EFNA2LM05
  • EFNA3RA05 - Lífræn efnafræði, undanfari EFNA2LM05
  • LÍFF2ML05 - Samspil manna og lífvera undanfari er UMHV1NU05
  • LÍFF2LE05 - Lífeðlisfræði 1 undanfari UMHV1NU05
  • LÍFF3LÍ05 - Lífeðlisfræði mannsins 2, undanfari LÍFF2LE05
  • LÍFF3ÖR05 - Örverufræði, undanfari LÍFF2LE05. Nýr og áhugaverður áfangi í brautarval á raunvísindabraut eða fjölgreinabraut, valáfangi fyrir aðra.
  • LÍOL2SS05 - Líffæra- og lífeðlisfræði 1
  • LÍOL2IL05 - Líffæra- og lífeðlisfræði 2
  • EÐLI2AF05 - Hreyfiaflfræði grunnáfangi í eðlisfræði, undanfari er STÆR2VH05
  • EÐLI3BL05 - Bylgjur og ljós, undanfari er EÐLI2AF05
  • JARÐ2AJ05 - Almenn jarðfræði undanfari er UMHV1NU05
  • STÆR2TL05 - Tölfræði er skylduáfangi á öllum stúdentsbrautum, undanfari STÆR2AR05/STÆR2AH05
  • STÆR3ÁT05 - Valáfangi í tölfræði þar sem STÆR2TL05 er undanfari. Þetta er mjög hagnýtur áfangi sérstaklega fyrir þá sem hyggja á nám í félagsvísindum s.s. sálfræði eða félagsfræði
  • STÆR3FT05 - Tvinntölur og fylki, valáfangi sem hentar vel nemendum á raunvísindabraut og þeim sem eru með stærðfræði sem kjörsvið á fjölgreinabraut. Undanfari STÆR3HI05
  • STÆR3SS05 - Strjál stærðfræði, undanfari STÆR3HI05. STÆR3SS05 er sérlega mikilvægur áfangi fyrir nemendur á tölvufræðibraut og nýtist í kjörsvið /brautarval hjá nemendum á raunvísindabraut eða fjölgreinabraut

 

Þriðja tungumál

Þýska:

  • ÞÝSK1ÞO05 (1) - ÞÝSK1ÞS05 (2)
  • ÞÝSK1ÞT05 (3) - ÞÝSK2RÞ05 (4)
  • ÞÝSK2BE05 - Valáfangi í Þýsku þar sem megin efni áfangans er undirbúningur ferðar til Berlínar sem stefnt er á að fara á önninni. Undanfari er ÞÝSK1ÞT05.


Spænska:

  • SPÆN1SO05 (1) - SPÆN1SS05 (2)
  • SPÆN1TJ05 (3)

 

Íslenska fyrir nemendur af erlendum uppruna

Áfangarnir eru miðaðir við nemendur sem hafa íslensku sem annað tungumál eða hafa búið erlendis langan tíma og ekki verið í grunnskóla á Íslandi. Kennslan er einstaklingsmiðuð.

  • ÍSAN2AB05 - 2
  • ÍSAN2BS05 - 3
  • ÍSAN3BÓ05 - 4
  • ÍSAN3NB05 - 5

Nemendur velja valáfanga í samráði við kennara:

ÍSAN2KV05 - Val, íslenskt samfélag í kvikmyndum. Undanfarar 1-2 áfangar á 2. þrepi.

Skipulag náms fyrir erlenda nemendur á 1. eða 2. önn

 

ÖNN 1

ÖNN 2

Íslenska - Grunnkunnátta

ÍSAN1BE05

ÍSAN1OF05

Íslenska - Samfélag

ÍSAN1NÆ05

ÍSAN1NS05

íslenska - Daglegt mál

ÍSAN1DM05

ÍSAN1DT05

Verklegt

MATR1AM03

VAL: SUÐA,TEXT, TEIK 3 EIN

Verklegt

UPPT1UE02

VAL: SUÐA,TEXT, TEIK 3 EIN

Stærðfræði

STÆR1UE02

STÆR1PB05

íþróttir

ÍÞRÓ1AL01

ÍÞRÓ1AL01


Áfangar fyrir erlenda nemendur á 1. eða 2. önn

  • ÍSAN1BEO5/ ÍSAN1OF05 Grunnáfangar í íslensku
  • ÍSAN1DM05/ ÍSAN1DT05 - Grunnáfangi, daglegt mál. Hentar vel með öðrum ÍSAN áföngum á 1. eða 2. Þrepi. Þjálfun í daglegu tali og samskiptum.
  • ÍSAN1NÆ05/ ÍSAN1NS05 - Nærumhverfið, fjölbreyttir og skemmtilegir áfangar þar sem lögð er áhersla á að nemendur kynnist stöðum og stofnunum í nærumhverfi sínu.
  • MATR1AM03 - Matreiðsla
  • UPPT1UE02 - Upplýsingatækni, hagnýtur áfanga þar sem nemendur fá þjálfun í að vinna í tölvum
  • STÆR1UE02 - Stærðfræði þar sem kunnátta nemenda er skoðuð með tilliti til áframhaldandi náms í stærðfræði
  • STÆR1PB05 - Grunnáfangi í stærðfræði

 

Valáfangar:

  • SUÐA - Kynning á málmsuðu, fjölbreytt verkefni
  • Textíl - Kynningaráfangi í textíl og fatasaum, fjölbreytt verkefni
  • Teikning - Grunnáfangi í teikningu og myndlist

Icelandic for foreign students

The courses are aimed at students who speak Icelandic as a second language or who have lived abroad for a long time and have not attended elementary school in Iceland. The teaching is individualized.

  • ÍSAN2AB05 -2
  • ÍSAN2BS05 - 3
  • ÍSAN3BÓ05 - 4
  • ÍSAN3NB05 - 5

Students choose an elective course with the teacher:
ÍSAN2KV05 - Elective course, Icelandic society in movies. Must have taken 1-2 courses on 2nd level.


Study plan for foreign students in the 1st or 2nd semester

 

SEMESTER 1

SEMESTER 2

Icelandic - Basic skills

ÍSAN1BE05

ÍSAN1OF05

Icelandic - Society

ÍSAN1NÆ05

ÍSAN1NS05

Icelandic - Everyday language

ÍSAN1DM05

ÍSAN1DT05

Practical course

MATR1AM03

ELECTIVE: SUÐA,TEXT, TEIK 3 EIN

Practical course

UPPT1UE02

ELECTIVE: SUÐA,TEXT, TEIK 3 EIN

Mathematics

STÆR1UE02

STÆR1PB05

Physicall Education (Sports)

ÍÞRÓ1AL01

ÍÞRÓ1AL01

Courses for foreign students in the 1st or 2nd semester

  • ÍSAN1BEO5/ ÍSAN1OF05 - Basic courses in Icelandic
  • ÍSAN1DM05/ ÍSAN1DT05 - Basic course, everyday language. Suitable to be taken with other ÍSAN courses on Level 1 or 2. Training in everyday speech and communication.
  • ÍSAN1NÆ05/ ÍSAN1NS05 - The local environment, diverse and fun courses where the emphasis is on students getting to know places and institutions in their local environment.
  • MATR1AM03 - Cooking
  • UPPT1UE02 - Information technology, a practical course where students are trained to work with computers
  • STÆR1UE02 - Mathematics where students' skills are tested with regard to continuing education in mathematics
  • STÆR1PB05 - Basic course in mathematics


Elective courses:

  • Welding - Introduction to metal welding, varied projects
  • Textiles - Introductory course in textiles and sewing, varied projects
  • Drawing - Basic course in drawing and art

Félagsvísindaáfangar

  • FÉLV1IN05 - Inngangur að félagsvísindum, enginn undanfari en FÉLV1IN05 er undanfari fyrir grunnáfanga í félagsvísindum
  • SAGA2HÍ05 - Inngangur að sögu, undanfari er FÉLV1IN05
  • SAGA3ÞV05 - Þjóðarmorð og voðaverk á 20. öld
  • SAGA3KM05 - Kvikmyndasaga. Undanfari er félagsvísindagrein á 2. Þr
  • FÉLA2ES05 - Félagsfræði grunnáfangi, undanfari er FÉLV1IN05
  • FÉLA3KS05 - Kenningar og samfélag, undanfari er FÉLA2ES05
  • FÉLA3RA05 - Rannsóknir og aðferðir félagsvísindagreina, undanfari er FÉLA2ES05
  • FÉLA3HE05 - Heilsufélagsfræði, undanfari FÉLA2ES05. Áfangi í brautarvali á íþrótta- og lýðheilsubraut
  • FÉLA3AB05 - Afbrotafræði og frávikshegðun 2, undanfari FÉLA3AH05.
  • SÁLF2HS05 - Inngangur að sálfræði, undanfari er FÉLV1IN05
  • SÁLF3LÍ05 - Lífeðlisleg sálarfræði
  • SÁLF3ÞS05 - Þroskasálfræði, undanfari SÁLF2HS05
  • SÁLF3JS05 - Jákvæð sálfræði, undanfari SÁLF2HS05
  • KYNJ2KJ05 - Kynjafræði, undanfari er FÉLV1IN05/FÉLA1FR05
  • UPPE3MU05 - Uppeldisfræði 2, undanfari samfélagsgrein á 2. þr t.d. UPPE2AU05, FÉLA2ES05, SÁLF2HS05,
  • HEIM2NH05 - Inngangur að nútíma heimspeki, undanfari er FÉLV1IN05. Áfanginn er skylduáfangi á Félagsvísindabraut en getur verið val / brautarval fyrir aðra.
  • HEIM3SM05 - Siðfræði og mannréttindi æskilegur undanfari er heimspeki á 2. Þr en annars dugar félagsvísindaáfangi á 2. Þr s.s. eins og FÉLA2ES05, SÁLF2HS05, SAGA2HÍ05


Viðskiptagreinaáfangar

  • BÓKF2BF05 - Bókfærsla 1, grunnur
  • BÓKF2BT05 - Tölvubókhald, undanfari BÓKF2BF05
  • HAGF2ÞF05 - Þjóðhagfræði 1, undanfari FÉLV1IN05
  • VIFR2FF05 - Viðskiptafræði – fjármálafræði undanfari FÉLV1IN05/FÉLV1FR05
  • VIFR2ST05 - Stjórnun, hugtök og kenningar, undanfari FÉLV1IN05

Íþróttaáfangar

  • ÍÞRF2SS05 - Íþróttir og samfélag
  • ÍÞRF2ÞJ05 - Þjálfun barna og unglinga
  • ÍÞRF3NÆ05 - Íþróttafræði – næringafræði undanfari ÍÞRF2ÞJ05
  • Á íþrótta- og lýðheilsubraut þurfa nemendur að taka fjóra ÍÞRG- áfanga á námstímanum, þessir eru í boi á haustönn:
  • ÍÞRG2BA04 - Badminton
  • ÍÞRG2KN04 - Knattspyrna

 

Almennir íþróttaáfangar:

  • ÍÞRÓ1HB01 - Hreyfing og bóklegt, skylduáfangi
  • ÍÞRÓ1AL01 - Fjölbreyttur almennur íþróttaáfangi, skylduáfangi
  • ÍÞRÓ1GA01 - Útiganga
  • ÍÞRÓ1HR01 - Fjölbreytt hreyfing í íþróttahúsi
  • ÍÞRÓ1JH05 - Jóga og slökun

 

Val:

  • HEIL2BL05 - Heilsa – bætt heilsa betri líðan

 

Afreksíþróttalína:

  • KNAT1AA05/KNAT2AA05 - Knattspyrna
  • KARF1AA05/KARF2AA05 - Körfuknattleikur
  •  

Textíl og fatahönnun

  • FATA1SH05 - Grunnáfangi í fatasaum, enginn undanfari (1)
  • FATA2SH05 - Fatasaumur, framhald af FATA1SH05. Báðir þessir áfangar eru almennir valáfangar (2)
  • FATA2FF05 - Fatasaumur framhald
  • TEXT2VE05 - Enginn undanfari, endurvinnsla. Nemendur læra að breyta fötum og eða sauma nýja flík úr gömlu. Þarna getur hugmyndaflugið fengið að njóta sín.
  • HAND2HS05 - Valáfangi fyrir alla, fjölbreyttur almennur handavinnuáfangi

Ýmsir áfangar sem geta nýst í val eða kjarna

 

ÍSLENSKA/ STÆRÐFRÆÐI / ENSKA

  • ÍSLE3FS05 - Furðusögur/ fantasíubókmenntir – skemmtilegur valáfangi þar sem nemendur kynnast heimi fantasíubókmennta. Undanfari er áfangi á 2. Þr. Próflaus áfangi.
  • ENSK3FS05 - Þjálfun í lestri og ritun á ensku, valáfangi fyrir þá sem ekki eru á félagsvísindabraut. ENSK3AO05 er undanfari.
  • ENSK3FO05 - Orðaforði og áhugasvið - valáfangi í ensku. Mjög góður áfangi þar sem nemendum gefst kostur á að auka og vinna með orðaforða sem gæti nýst í framtíðar námi og/eða starfi. Undanfari ENSK2GA05.

SPÆNSKA / ÞÝSKA

  • ÞÝSK2BE05 - Valáfangi í þýsku þar sem megin efni áfangans er undirbúningur ferðar til Berlínar sem stefnt er á að fara á önninni. Undanfari er ÞÝSK1ÞT05.

 

  • BÓKF2BF05 - Bókfærsla 1, grunnur. Skylduáfangi á viðskipta- og hagfræðibraut en nýtist sem valáfangi fyrir flesta. Áfanginn er einnig góður fyrir þá sem stefna á viðskipta- eða hagfræði í háskóla.
  • BÓKF2BT05 - Bókfærsla tölvubókhald, undanfari BÓKF2BF05
  • HAGF2ÞF05 - Þjóðhagfræði 1, undanfari FÉLV1IN05. Þetta er grunnáfangi á viðskipta- og hagfræðibraut en getur verið val- eða kjörsviðsáfangi hjá öðrum t.d. á fjölgreinabraut.
  • VIFR2FF05 - Viðskiptafræði – fjármálafræði, undanfari FÉLV1IN05/FÉLV1FR05. Þetta er grunnáfangi á Viðskipta- og hagfræðibraut en getur verið val- eða kjörsviðsáfangi hjá öðrum t.d. á fjölgreinabraut.
  • VIFR2ST05 - Stjórnun, hugtök og kenningar, undanfari FÉLV1IN05. Þetta er grunnáfangi á Viðskipta- og hagfræðibraut en getur verið val- eða kjörsviðsáfangi hjá öðrum t.d. á fjölgreinabraut.
  • VBST2HF05 - Viðburðastjórnun og félagslíf. Nýr fjölbreyttur áfanga fyrir hressa krakka sem hafa áhuga á að koma að skipulagningu á uppákomum í skólastarfinu og þátttöku í félagslífi skólans. Undanfari er LÝÐH1HF05. Áfanginn getur nýst sem valáfangi á öllum stúdentsbrautum
  • UMHV1NU05 - Almennur áfangi í náttúrufræði. Enginn undanfari er fyrir áfangann en UMHV1NU05 er undanfari fyrir grunnáfanga í raunvísindum
  • FÉLV1IN05 - Inngangur að félagsvísindum. Enginn undanfari er fyrir áfangann en FÉLV1IN05 er undanfari fyrir grunnáfanga í félagsvísindum.
  • FÉLA2ES05 - Félagsfræði undanfari er FÉLV1IN05
  • FÉLA3KS05 - Kenningar og samfélag, undanfari er FÉLA2ES05
  • FÉLA3RA05 - Rannsóknir og aðferðir félagsvísindagreina, undanfari er FÉLA2ES05
  • FÉLA3HE05 - Heilsufélagsfræði, undanfari FÉLA2ES05. Áfangi í brautarvali á íþrótta- og lýðheilsubraut.
  • FÉLA3AB05 - Afbrotafræði og frávikshegðun 2, undanfari FÉLA3AH05.
  • LÍFF3ÖR05 - Örverufræði, undanfari LÍFF2LE05. Nýr og áhugaverður áfangi í brautarvali á raunvísindabraut eða fjölgreinabraut, valáfangi fyrir aðra.
  • SÁLF2HS05 - Inngangur að sálfræði, undanfari er FÉLV1IN05
  • SÁLF3ÞS05 - Þroskasálfræði, undanfari SÁLF2HS05
  • SÁLF3LÍ05 - Lífeðlisleg sálarfræði, undanfari SÁLF2HS05
  • SÁLF3JS05 - Jákvæð sálfræði, undanfari SÁLF2HS05
  • KYNJ2KJ05 - Kynjafræði, undanfari er FÉLV1IN05.
  • UPPE3MU05 - Uppeldisfræði 2, undanfari samfélagsgrein á 2.þr. t.d. FÉLA2ES, UPPE2AU05, SÁLF2HS05
  • SAGA2HÍ05 - Inngangur að sögu, undanfari er FÉLV1IN05
  • SAGA3ÞV05 - Þjóðarmorð og voðaverk á 20. Öld, undanfari er FÉLV1IN05 og VITA2VT05
  • SAGA3KM05 - Kvikmyndasaga. Undanfari er félagsvísindagrein á 2. þr
  • HEIM2NH05 - Inngangur að nútíma heimspeki, undanfari er FÉLV1IN05
  • HEIM3SM05 - Siðfræði og mannréttindi nýr og spennandi áfangi þar sem fjallað er um mannréttindi og hvernig þau byggja á siðferðilegum grunni. Einnig verður staða mannréttinda í heiminum í dag skoðuð og rædd. Kynntar verða kenningar heimspekinga um forsendur og form ólíkra samfélaga, um grundvöll siðferðis og rætur stjórnskipunar.
  • EFNA2LM05 - Efnafræði undanfari er UMHV1NU05, er í kjarna á raunvísindabraut en getur líka nýst sem náttúruvísinda áfangi á 2. þr. á öðrum stúdentsbrautum
  • LÍFF2ML05 - Líffræði undanfari er UMHV1NU05, er á raunvísindabraut en getur líka nýst sem náttúruvísinda áfangi á 2. þr. á öðrum stúdentsbrautum
  • STÆR2TL05 - Tölfræði er skylduáfangi á öllum stúdentsbrautum, undanfari STÆR2AR05/STÆR2AH05
  • STÆR3ÁT05 - Valáfangi í tölfræði þar sem STÆR2TL05 er undanfari. Þetta er mjög hagnýtur áfangi sérstaklega fyrir þá sem hyggja á nám í félagsvísindum s.s. sálfræði eða félagsfræði
  • STÆR3FT05 - Tvinntölur og fylki, valáfangi sem hentar vel nemendum á raunvísindabraut og þeim sem eru með stærðfræði sem kjörsvið á fjölgreinabraut. Undanfari STÆR3HI05
  • STÆR3SS05 - Strjál stærðfræði, undanfari STÆR3HI05. STÆR3SS05 er sérlega mikilvægur áfangi fyrir nemendur á tölvufræðibraut og nýtist í kjörsvið /brautarval hjá nemendum á raunvísindabraut eða fjölgreinabraut
  • UPPL2TU05 - Upplýsingatækni, hagnýtur byrjunaráfangi í upplýsingamennt s.s. Word og Exel og getur verið valáfangi fyrir alla
  • VEFH2HÖ05 - Vefhönnun, grunnáfangi getur verið brautarvalsáfangi fyrir nemendur á raunvísindabraut eða almennur valáfangi
  • FORR2PH05 - Byrjunaráfangi í forritun, getur verið almennur valáfangi eða brautarvalsáfangi fyrir nemendur á raunvísindabraut
  • GRTE1FF05 - Grunnteikning 1, góður valáfangi fyrir þá sem stefna á nám í verk- eða tæknigreinar og arkitektúr
  • NÆRI2NN05 - Næringarfræði, undanfari er enginn. Þessi skemmtilegi áfangi er skylduáfangi á sjúkraliðabraut en getur verið valáfangi fyrir aðra.
  • HEIL2BL05 - Heilsa - bætt heilsa betri líðan. Valáfangi, fjölbreyttur og skemmtilegur áfangi þar sem nemendum gefst tækifæri á að byggja sig upp og bæta lífstíl sinn bæði hvað varðar líkamlegt og andlegt heilbrigði. Skipulögð hreyfing er þrisvar sinnum í viku, blandaðir tímar fyrir þol, styrk og liðleika. Nemendum eru kynntar leiðir til að búa sér í haginn og spara með því móti peninga og tíma. Hver og einn setur sér markmið hvað varðar heilsu, lífstíl, næringar og líkamsástand. Leitast verður við að allir finni sína hreyfingu. Áfanginn getur nýst að hluta til íþróttaeininga.
  • TEIK1TE05 - Myndlist 1, almennur áfangi LISA2AR05
  • GRTE1FF05 - Grunnteikning 1, góður valáfangi fyrir þá sem stefna á nám í verk- eða tæknigreinum og arkitektúr Áfanginn er skylduáfangi í húsasmíði.
  • TEIK2MÁ05 - Myndlist –fjölbreyttur grunnáfangi í málun, enginn undanfari
  • FATA1SH05 - Grunnáfangi í fatasaum, enginn undanfari (1)
  • FATA2SH05 - Fatasaumur, framhald af FATA1SH05. Báðir þessir áfangar eru almennir valáfangar (2)
  • FATA2FF05 - Fatasaumur framhald
  • TEXT2VE05 - Endurvinnsla, enginn undanfari. Nemendur læra að breyta fötum og eða sauma nýja flík úr gömlu. Þarna getur hugmyndaflugið fengið að njóta sín 😊
  • HAND2HS05 - Valáfangi fyrir alla, fjölbreyttur almennur handavinnuáfangi
  • MATR1AM05 - Almenn matreiðsla
  • RAFG1KY05 - Kynningaráfangi í rafmagni
  • SUÐA1SS05 - Suða, kynning á málmsuðu
  • MALM1MA05 - Málmsmíði grunnáfangi
  • VITA2VT05 - Vinnubrögð og tjáning, skylduáfangi á öllum stúdentsbrautum
  • LÝÐH1HF05 - Lýðheilsa, skylduáfangi á flestum brautum