LEIÐBEININGAR VIÐ VAL FYRIR VORÖNN 2024
Íslenska
- ÍSLE1ML05 → ÍSLE1MR05
- ÍSLE1MR05 → ÍSLE2BR05 EÐA ÍSLE1MR05 → ÍSLE2LR05 (aðeins í samráði við kennara)
- ÍSLE2LR05 → ÍSLE2MÆ05
- ÍSLE2MÆ05 → ÍSLE3BF05
- ÍSLE3BF05 → ÍSLE3NB05
- ÍSLE3PL05 → Persónur og leikendur undanfari er ÍSLE2MÆ05. Próflaus áfangi.
Einkunn í íslensku í grunnskóla
|
Áfangi
|
D
|
ÍSLE1ML05
|
C
|
ÍSLE1MR05
|
C+
|
ÍSLE2BR05
|
B, B+, A
|
ÍSLE2LR05
|
Stærðfræði
- STÆR1UE02 → STÆR1PB05 - Áfangar af NFE braut (erlendir nemendur)
- STÆR1PA05 → STÆR1AR05
- STÆR1AR05 → STÆR2AR05 – (STÆR1AR05à STÆR2AH05 undantekning)
- STÆR2AR05 → STÆR2TL05 (tölfræði) EÐA
- STÆR2AR05 → STÆR2AH05 (algebra og hornaföll, mikilvægt fyrir nemendur sem stefna á frekara nám í stærðfræði og raungreinum s.s. nemendur á raunvísindabraut og/eða ákveðnar línur á fjölgreinabraut)
- STÆR2AH05 → STÆR2VH05 EÐA STÆR2AH05 àSTÆR2TL05
- STÆR2VH05 → STÆR3DF05
- STÆR3DF05 → STÆR3HI05
- STÆR2TL05 → STÆR3ÁT05
- STÆR3AF05 → Dýpkun og æfingar, undanfari STÆR3DF05
- STÆR4SG05 → Stærðfræðigreining undanfari STÆR3HI05
Einkunn í stærðfræði í grunnskóla
|
Áfangi
|
D, C
|
STÆR1PA05
|
C+
|
STÆR1AR05
|
B
|
STÆR2AR05
|
B+, A
|
STÆR2AH05
|
Danska
- DANS1LF05 → DANS1ML05
- DANS1ML05 → DANS2LU05 EÐA DANS1ML05 → DANS2LB05 (aðeins í samráði við kennara)
- DANS2LU05 → DANS2LB05
Einkunn í dönsku í grunnskóla
|
Áfangi
|
D
|
DANS1LF05
|
C
|
DANS1ML05
|
C+
|
DANS2LU05
|
B, B+, A
|
DANS2LB05
|
Enska
- ENSK1ET05 → ENSK1OS05
- ENSK1OS05 → ENSK2OS05 EÐA ENSK1OS05 → ENSK2KO05 (aðeins í samráði við kennara)
- ENSK2OS05 → ENSK2KO05
- ENSK2KO05 → ENSK2GA05
- ENSK2GA05 → ENSK3AO05
- ENSK3AO05 → ENSK3FS05
- ENSK3YN05 → Yndislestur - valáfangi í ensku þar sem nemendum gefst kostur á að lesa bækur á ensku í samráði við kennara. Undanfari ENSK2GA05.
Einkunn í ensku í grunnskóla
|
Áfangi
|
D
|
ENSK1ET05
|
C
|
ENSK1OS05
|
C+
|
ENSK2OS05
|
B, B+, A
|
ENSK2KO05
|
Raungreinaáfangar
- UMHV1FR05 - Umhverfisfræði á framhaldsskólabrautum (jafngildur UMHV1NU05)
- UMHV1NU05 - Almennur áfangi í náttúrufræði, enginn undanfari en UMHV1NU05 er undanfari fyrir grunnáfanga í raunvísindum
- EFNA2LM05 - Efnafræði 1, undanfari er UMHV1NU05
- EFNA2GE05 - Gaslögmál og efnahvörf, undanfari EFNA2LM05
- EFNA3LR05 - Lífræn efnafræði, undanfari EFNA2LM05
- LÍFF2ML05 - Samspil manna og lífvera undanfari er UMHV1NU05
- LÍFF2LE05 - Lífeðlisfræði 1 undanfari UMHV1NU05
- LÍFF3LÍ05 - Lífeðlisfræði mannsins 2, undanfari LÍFF2LE05
- LÍFF3ER05 - Erfðafræði
- LÍOL2SS05 - Líffæra- og lífeðlisfræði 1
- LÍOL2IL05 - Líffæra- og lífeðlisfræði 2
- EÐLI2AF05 - Hreyfiaflfræði grunnáfangi í eðlisfræði, undanfari er STÆR2AH05
- EÐLI3BL05 - Bylgjur og varmafræði, undanfari er EÐLI2AF05
- JARÐ2AJ05 - Almenn jarðfræði undanfari er UMHV1NU0
Þriðja tungumál
Þýska:
- ÞÝSK1ÞO05 (1) – ÞÝSK1ÞS05 (2)
- ÞÝSK1ÞT05 (3) – ÞÝSK2RÞ05 (4)
- ÞÝSK2BE05 - Nýr valáfangi í Þýsku þar sem megin efni áfangans er undirbúningur ferðar til Berlínar sem stefnt er á að fara á önninni. Undanfari er ÞÝSK1ÞT05.
Spænska:
- SPÆN1SO05 (1) – SPÆN1SS05 (2)
- SPÆN1TJ05 (3)
Íslenska fyrir nemendur af erlendum uppruna
Áfangarnir eru miðaðir við nemendur sem hafa íslensku sem annað tungumál eða hafa búið erlendis langan tíma og ekki verið í grunnskóla á Íslandi. Kennslan er einstaklingsmiðuð.
- ÍSAN2AB05 - 2
- ÍSAN2BS05 - 3
- ÍSAN3BÓ05 - 4
- ÍSAN3NB05 - 5
- ÍSAN1DT05
Nemendur velja valáfanga í samráði við kennara:
ÍSAN1DT05 – Val, grunnáfangi, daglegt mál. Hentar vel með öðrum ÍSAN áfanga á 1. eða 2. Þrepi.
Skipulag náms fyrir erlenda nemendur á 1. eða 2. önn
|
ÖNN 1
|
ÖNN 2
|
Íslenska - Grunnkunnátta
|
ÍSAN1BE05
|
ÍSAN1OF05
|
Íslenska - Samfélag
|
ÍSAN1NÆ05
|
ÍSAN1NS05
|
íslenska - Daglegt mál
|
ÍSAN1DT05
|
ÍSAN1DM05
|
Verklegt
|
MATR1AM03
|
VAL: HÚSA,TEXT, TEIK 3 EIN
|
Verklegt
|
UPPT1UE02
|
VAL: RAFG,TEXT, TEIK 3 EIN
|
Stærðfræði
|
STÆR1UE02
|
STÆR1PA05
|
Íþróttir
|
ÍÞRÓ1AL01
|
ÍÞRÓ1AL01
|
Icelandic for foreign students
The courses are aimed at students who speak Icelandic as a second language or who have lived abroad for a long time and have not attended elementary school in Iceland. The teaching is individualized.
- ÍSAN2AB05 - 2
- ÍSAN2BS05 - 3
- ÍSAN3BÓ05 - 4
- ÍSAN3NB05 - 5
- ÍSAN1DT05
Students choose an elective course with the teacher:
ÍSAN1DT05 - Elective course, basic course, daily language. Suitable to be taken with another ÍSAN course on 1st og 2nd level.
Study plan for foreign students in the 1st and 2nd semester
|
SEMESTER 1
|
SEMESTER 2
|
Icelandic - Basic skills
|
ÍSAN1BE05
|
ÍSAN1OF05
|
Icelandic - Society
|
ÍSAN1NÆ05
|
ÍSAN1NS05
|
Icelandic - Everyday language
|
ÍSAN1DM05
|
ÍSAN1DT05
|
Practical course
|
MATR1AM03
|
ELECTIVE: SUÐA,TEXT, TEIK 3 EIN
|
Practical course
|
UPPT1UE02
|
ELECTIVE: SUÐA,TEXT, TEIK 3 EIN
|
Mathematics
|
STÆR1UE02
|
STÆR1PB05
|
Physical Education (Sports)
|
ÍÞRÓ1AL01
|
ÍÞRÓ1AL01
|
Courses for foreign students in the 1st and 2nd semester
- ÍSAN1BEO5/ ÍSAN1OF05 - Basic courses in Icelandic
- ÍSAN1DM05/ ÍSAN1DT05 - Basic course, everyday language. Suitable to be taken with other ÍSAN courses on Level 1 or 2. Training in everyday speech and communication.
- ÍSAN1NÆ05/ ÍSAN1NS05 - The local environment, diverse and fun courses where the emphasis is on students getting to know places and institutions in their local environment.
- MATR1AM03 - Cooking
- UPPT1UE02 - Information technology, a practical course where students are trained to work with computers
- STÆR1UE02 - Mathematics where students' skills are tested with regard to continuing education in mathematics
- STÆR1PB05 - Basic course in mathematics
Elective courses:
- Welding - Introduction to metal welding, varied projects
- Textiles - Introductory course in textiles and sewing, varied projects
- Drawing - Basic course in drawing and art
Félagsvísindaáfangar
- FÉLV1FR05 - Inngangur að félagsvísindum fyrir framhaldsskólabrautir, enginn undanfari en áfanginn er undanfari fyrir grunnáfanga í félagsvísindum (jafngildur FÉLV1IN05)
- FÉLV1IN05 - Inngangur að félagsvísindum, enginn undanfari en FÉLV1IN05 er undanfari fyrir grunnáfanga í félagsvísindum
- SAGA2HÍ05 - Inngangur að sögu, undanfari er FÉLV1IN05
- SAGA3KM05 - Kvikmyndasaga, undanfari er FÉLV1IN05/ FÉLV1FR05
- SAGA3SF05 - Stiklað á sögu fornaldar frá Súmer til Rómar
- FÉLA2ES05 - Félagsfræði grunnáfangi, undanfari er FÉLV1IN05
- FÉLA3ML05 - Málefni líðandi stundar, nýr og spennandi áfangi í félagsfræði, undanfari er FÉLA2ES05
- FÉLA3HE05 - Heilsufélagsfræði, undanfari FÉLA2ES05
- FÉLA3AH05 - Afbrotafræði og frávikshegðun undanfari FÉLA2ES05
- SÁLF2HS05 - Inngangur að sálfræði, undanfari er FÉLV1IN05/ FÉLV1FR05
- SÁLF3SM05 - Afbrigðasálarfræði, undanfari SÁLF2HS05
- SÁLF3ÞS05 - Þroskasálfræði, undanfari SÁLF2HS05
- SÁLF3JS05 - Jákvæð sálfræði, undanfari SÁLF2HS05
- SÁLF3KV05 - Kvikmyndasálfræði, undanfari SÁLF2HS05
- UPPE2AU05 - Uppeldisfræði 1, undanfari er FÉLV1IN05/ FÉLV1FR05
- HEIM2NH05 - Inngangur að nútíma heimspeki, undanfari er FÉLV1IN05/1FR05. Áfanginn er skylduáfangi á Félagsvísindabraut en getur verið val fyrir aðra.
Viðskiptagreinaáfangar
- BÓKF2BF05 - Bókfærsla 1, grunnur
- BÓKF2BT05 - Tölvubókhald, undanfari BÓKF2BF05
- HAGF2RH05 - Rekstrarhagfræði 1, undanfari FÉLV1IN05/FÉLV1FR
- HAGF3RF05 - Rekstrarhagfræði 2, undanfari HAGF2RH05
- VIFR2MF05 - Markaðsfræði 1, markaðsrannsóknir. Undanfari er FÉLV1IN05/1FR05
- VIFR3FK05 - Frumkvöðlafræði. Undanfari er FÉLV1IN05/1FR05
Íþróttaáfangar
- ÍÞRF2SÁ05 - Íþróttasálfræði
- ÍÞRF3LH05 - Íþróttafræði - Líffæra- og hreyfifræði
- ÍÞRG2BA04 - Badminton
- ÍÞRG2HA04 - Handbolti
Almennir íþróttaáfangar:
- ÍÞRÓ1AL01 - Skylduáfangi
- ÍÞRÓ1HB01 - Skylduáfangi, blandað bóklegt og verklegt
- ÍÞRÓ1GA01 - Útiganga
- ÍÞRÓ1HR01 – Hreyfing
Afreksíþróttalína:
- KNAT1AA05/KNAT2AA05 - Knattspyrna
- KARF1AA05/KARF2AA05 - Körfuknattleikur
Textíl og fatahönnun
- FATA1SH05 - Grunnáfangi í fatasaum, enginn undanfari (1)
- FATA2SH05 - Þarf ekki undanfara – getur líka verið framhald af FATA1SH05. Báðir þessir áfangar eru almennir valáfangar (2)
- FATA2FF05 - Fatasaumur framhald, undanfari FATA1SH05
- HAND2HY05 - Valáfangi fyrir alla, fjölbreyttur almennur handavinnuáfangi
- TEXT2EV05 - Endurvinnsla þar sem gömlu er breytt í nýt, flíkur eða annað
Ýmsir áfangar sem geta nýst í val eða kjarna
- ÍSLE3PL05 - Persónur og leikendur, undanfari er ÍSLE2MÆ05. Próflaus áfangi. Viðfangsefni áfangans er leikhús og leikhúsbókmenntir. Í áfanganum er leikhúsið í víðum skilningi námsvettvangurinn. Nemendur kynnast íslensku leikhúsi og því sem það hefur upp á að bjóða hverju sinni. Þeir lesa valdar leikbókmenntir, sækja leiksýningar og fara í vettvangsferðir í tengslum við efni áfangans.
- ENSK3FS05 - Þjálfun í lestri og ritun á ensku, valáfangi fyrir þá sem ekki eru á félagsvísindabraut. ENSK3AO05 er undanfari.
- ENSK3YN05 - Yndislestur, valáfangi í ensku þar sem nemendum gefst kostur á að lesa bækur á ensku í samráði við kennara. Undanfari er ENSK2GA05.
- ÞÝSK2BE05 - Nýr valáfangi í Þýsku þar sem megin efni áfangans er undirbúningur ferðar til Berlínar sem stefnt er á að fara á önninni. Undanfari er ÞÝSK1ÞT05.
- BÓKF2BF05 - Bókfærsla 1, grunnur. Áfanginn er í kjarna á viðskipta- og hagraæðibraut en nýtist sem valáfangi fyrir flesta. Áfanginn er góður fyrir þá sem stefna á viðskipta- eða hagfræði í háskóla.
- BÓKF2BT05 - Tölvubókhald.
- HAGF2RH05 - Rekstrarhagfræði 1, undanfari er FÉLV1IN05/1FR05.
- HAGF3RF05 - Rekstrarhagfræði 2, undanfari er HAGF2RH05.
- VIFR2MF05 - Markaðsfræði 1, markaðsrannsóknir. Undanfari er FÉLV1IN05/1FR05.
- VIFR3FK05 - Frumkvöðlafræði. Undanfari er FÉLV1IN05/1FR05.
- UMHV1NU05/1FR05 - Almennur áfangi í náttúrufræði. Enginn undanfari er fyrir áfangann en UMHV1NU05 er undanfari fyrir grunnáfanga í raunvísindum.
- FÉLV1IN05/1FR05 - Inngangur að félagsvísindum. Enginn undanfari er fyrir áfangann.
- FÉLA2ES05 - Félagsfræði grunnáfangi, undanfari er FÉLV1IN05.
- FÉLA3ML05 - Málefni líðandi stundar, nýr og spennandi áfangi í félagsfræði, undanfari er FÉLA2ES05.
- FÉLA3HE05 - Heilsufélagsfræði, undanfari er FÉLA2ES05.
- FÉLA3AH05 - Afbrotafræði og frávikshegðun, undanfari er FÉLA2ES05.
- SAGA2HÍ05 - Saga, undanfari er FÉLV1IN05.
- SAGA2KM05 - Kvikmyndasaga, undanfari er FÉLV1IN05/ FÉLV1FR05.
- SAGA3SF05 - Stiklað á sögu fornaldar frá Súmer til Rómar.
- SÁLF2HS05 - Inngangur að sálfræði, undanfari er FÉLV1IN05/ FÉLV1FR05.
- SÁLF3SM05 - Afbrigðasálarfræði, undanfari er SÁLF2HS05.
- SÁLF3ÞS05 - Þroskasálfræði, undanfari er SÁLF2HS05.
- SÁLF3JS05 - Jákvæð sálfræði, undanfari er SÁLF2HS05.
- SÁLF3KV05 - Kvikmyndasálfræði, undanfari SÁLF2HS05 nýr og spennandi áfangi þar sem nemendur kynnast sálfræðilegum veruleika (vandamálum og lausnum) út frá myndefni (kvik- eða fræðslumyndum). Vandlega er farið í kvikmyndir sem taka sérstaklega á ákveðnum sálfræðilegum viðfangsefnum. Ákveðnar myndir eru skoðaðar og nemendur vinna síðan rannsóknarvinnu til að meta sanngildi þeirra sálfræðilegu þátta sem koma fram í myndunum.
- UPPE2AU05 - Uppeldisfræði 1, undanfari er FÉLV1IN05.
- HEIM2NH05 - Inngangur að nútíma heimspeki, undanfari er FÉLV1IN05.
- EFNA2LM05 - Efnafræði undanfari er UMHV1NU05/1FR05, er í kjarna á raunvísindabraut en getur líka nýst sem náttúruvísinda áfangi á 2. þr. á öðrum stúdentsbrautum.
- LÍFF2ML05 - Líffræði undanfari er UMHV1NU05/1FR05, er á raunvísindabraut en getur líka nýst sem náttúruvísinda áfangi á 2. þr. á öðrum stúdentsbrautum.
- STÆR3ÁT05 - Framhaldsáfangi í tölfræði, góður fyrir þá sem stefna á nám í félagsvísindum s.s. félagsfræði eða sálfræði, undanfari er STÆR2TL05.
- UPPL2TU05 - Upplýsingatækni, hagnýtur byrjunaráfangi í upplýsingamennt s.s. Word og Exel og getur verið valáfangi fyrir alla.
- GRTE1FF05 - Grunnteikning 1, góður valáfangi fyrir þá sem stefna á nám í verk- eða tæknigreinar og arkitektúr.
- NÆRI2NN05 - Næringarfræði, undanfari er enginn. Þessi skemmtilegi áfangi er skylduáfangi á sjúkraliðabraut en getur verið valáfangi fyrir aðra.
- FORR2LE05 - Grunnáfangi í leikjaforritun. Getur verið valáfangi fyrir alla, enginn undanfari.
- VFOR2GR05 - Grunnáfangi í vefforritun.
- TEIK1TE05 - Myndlist 1, almennur áfangi og enginn undanfari.
- TEIK2FH05 - Tískuteikning, skemmtilegur áfangi fyrir þá sem hafa áhuga á fatahönnun og öðru sem tengist tísku og sköpun, enginn undanfari.
- FATA1SH05 - Fatasaumur, grunnáfangi.
- FATA2SH05 - Framhald af FATA1SH05.
- FATA2FF05 - Fatasaumur framhald, undanfari er FATA1SH05.
- HAND2HY05 - Valáfangi fyrir alla, fjölbreyttur almennur handavinnuáfangi.
- TEXT2EV05 - Endurvinnsla þar sem gömlu er breytt í nýtt, flíkur eða annað.
- VITA2VT05 - Vinnubrögð og tjáning.
- LÝÐH1HF05 - Lýðheilsa.
- MATR1AM05 - Almenn matreiðsla.
- RAFG1KY05 - Kynningaráfangi í rafmagni.
- SUÐA1SS05 - Suða, kynning á málmsuðu.
- MALM1MA05 - Málmsmíði, grunnáfangi.