Skólaráð

  • Hlutverk skólaráðs er að fjalla um mál sem varða einstaka nemendur. Með slík mál skal farið sem trúnaðarmál.
  • Kosið er til skólaráðs við upphaf hvers skólaárs. Í ráðinu sitja tveir fulltrúar kennara, kjörnir á fyrsta almenna kennarafundi skólaársins. Nemendaráð kýs fulltrúa í skólaráð.
  • Aðstoðarskólameistari og áfangastjóri sitja í skólaráði. Skólameistari er oddviti skólaráðs og stýrir fundum þess.

Skólaráð 
Kristján Ásmundsson, skólameistari
Guðlaug M. Pálsdóttir, aðstoðarskólameistari
Elín Rut Ólafsdóttir, áfangastjóri
Tveir fulltrúar kennara
Fulltrúi nemenda

Síðast breytt: 9. október 2023

Kristján Ásmundsson
Skólameistari
Guðlaug M. Pálsdóttir
Aðstoðarskólameistari
Elín Rut Ólafsdóttir
Áfangastjóri, námsráðgjafi