Matseðill

Með hádegisverði fylgir ávallt súpa, brauð og ferskt salat

Matseðill

 • 15.10.2021 föstudagur
  • Súpa dagsins.
  • Réttur: Bixímatur m/ spældu eggi og frönskum kartöflum.
  • Starfsmenn: Kabarett vikunnar.
 • 18.10.2021 mánudagur
  • Vetrarfrí
 • 19.10.2021 þriðjudagur
  • Vetrarfrí
 • 20.10.2021 miðvikudagur
  • Súpa: Rjómalöguð súpa espagnole.
  • Réttur: Steikt ýsuflök m/ hvítum kartöflum, lauksmjöri og sítrónum.
 • 21.10.2021 fimmtudagur
  • Súpa: Aspassúpa.
  • Réttur: Smásteik í orientalsósu m/ kartöflustöppu, rauðkáil og grænum baunum.
 • 22.10.2021 föstudagur
  • Súpa dagsins.
  • Réttur: Mexíkönsk kjúklingasúpa m/ sýrðum rjóma, rifnum osti og nachos.
  • Starfsmenn: Kabarett vikunnar.

Að gefnu tilefni þá getur matseðilinn breyst bæði sökum duttlunga kokksins og eða að hráefni sé ekki aðgengilegt.

 

 • Nemendur í áskrift greiða 750 kr. fyrir hádegismat.
 • Stök máltíð kostar 850 kr.
 • Nemendur sem kaupa 20 matarmiða eða fleiri greiða 750 kr. fyrir hádegismat.
 • Nemendur sem kaupa færri en 20 matarmiða greiða 850 kr. fyrir hádegismat.

Við vinnum gegn matarsóun/ við flokkum úrgang, við notum plast aðeins í lágmarki.