Matseðill

Með hádegisverði fylgir ávallt súpa, brauð og ferskt salat

Matseðill

Mánudagur 19.2
Fiskur í raspi með hvítvínssósu og kartöflum
Breaded fish with white wine sauce and potatoes

Þriðjudagur 20.2
Þemadagar - Matartorg
Activity Day - Food Court

Miðvikudagur 21.1
Kjúklingabringu snitchel með hrísgrjónum og ostasósu
Breaded chicken breast with rice and cheese sauce

Fimmtudagur 22.2
Nautakjöts pottréttur með grænmeti og kartöflum
Beef stew with vegetables and potatoes

Föstudagur 23.2
Hakk og spaghetti
Spaghetti bolognese

  • Stök máltíð kostar 1000 kr.
  • Nemendur sem kaupa 20 matarmiða greiða 900 kr. fyrir hádegismat.


Við vinnum gegn matarsóun og flokkum úrgang. Við notum plast í lágmarki.