Matseðill

Með hádegisverði fylgir ávallt súpa, brauð og ferskt salat

Matseðill

 • 03.10.2022 mánudagur
  • Námsmatsdagur - Mini hlaðborð fyrir starfsmenn
 • 04.10.2022 þriðjudagur
  • Ýsa í raspi með steiktum kartöflum, remúlaði og steiktum lauk
  • Breaded haddock, roasted potatoes, remolade and cronions
 • 05.10.22 miðvikudagur
  • Pasta "Ratattouille" með hvítlauksbrauði og fersku salati
  • Pasta "Rattatoulle" with garlic bread and fresh salad
 • 06.10.2022 fimmtudagur
  • Lamb í karrý með basmati hrísgrjónum
  • Lamb curry with basmati rice
 • 07.10.2022 föstudagur
  • Grjónagrautur með slátri, kanilsykri og sultu
  • Milk rice porridge with liver sausage, cinnamon and jam

 

 

 • Stök máltíð kostar 900 kr.
 • Nemendur sem kaupa 20 matarmiða greiða 800 kr. fyrir hádegismat.


Við vinnum gegn matarsóun og flokkum úrgang. Við notum plast í lágmarki.