Matseðill

Með hádegisverði fylgir ávallt súpa, brauð og ferskt salat

Matseðill

Mánudagur 20.5
Annar í hvítasunnu

Þriðjudagur 21.5
Þorskur og saltfiskur með kartöflum og hvítvínssósu

Miðvikudagur 22.5
Kjúklingapasta með basilpesto og hvítlauksbrauði

Fimmtudagur 23.5
Grillað lambalæri og kjúklingabringa með chimichurri og rauðkálssalati

Föstudagur 24.5
Útskrift

  • Stök máltíð kostar 1000 kr.
  • Nemendur sem kaupa 20 matarmiða greiða 900 kr. fyrir hádegismat.


Við vinnum gegn matarsóun og flokkum úrgang. Við notum plast í lágmarki.