Matseðill

Með hádegisverði fylgir ávallt súpa, brauð og ferskt salat

Matseðill

 • 6.2 mánudagur
  • Gratíneraður þorskur með hrísgrjónum og fersku salati
  • Cod gratin with rice, vegetables and fresh salad
 • 7.2 þriðjudagur
  • Kjúklingaleggir í BBQ með ristuðum kartöflum og fersku salati
  • BBQ chicken legs with roasted potatoes and fresh salad
 • 8.2 miðvikudagur
  • Quinoa og grænkálsbuff ásamt blómkálsbollum og ostasósa
  • Quinoa and kale patty with cauliflower tots and cheesesauce
 • 9.2 fimmtudagur
  • Grísagullas með kartöflumús og rauðkáli
  • Pork goulash with mashed potatoes and red cabbage
 • 10.2 föstudagur
  • Lasagna með heimabökuðu hvítlauksbrauði
  • Lasagna with garlic bread

 

 

 • Stök máltíð kostar 950 kr.
 • Nemendur sem kaupa 20 matarmiða greiða 850 kr. fyrir hádegismat.


Við vinnum gegn matarsóun og flokkum úrgang. Við notum plast í lágmarki.