Sjúkraliðabraut er ætlað að undirbúa nemendur undir krefjandi störf við hjúkrun, endurhæfingu og forvarnir bæði á heilbrigðisstofnunum og á heimilum fólks þar sem reynir mikið á samskiptafærni og siðferðisvitund starfsmanna. Sjúkraliðanám getur verið góður grunnur fyrir frekara nám í heilbrigðisvísindum.
Um brautina
- Sjúkraliðanám er 200 eininga nám með námslok á 3. hæfniþrepi. Námið skiptist í almennar greinar, heilbrigðisgreinar og nám í sérgreinum sjúkraliðabrautar. Nám í sérgreinum sjúkraliðabrautar er bæði bóklegt og verklegt nám í skóla og starfsnám á heilbrigðisstofnunum. Sjúkraliðanám tekur að jafnaði 3 ár eða 6 annir.
- Tilgangur sjúkraliðanáms er að undirbúa nemendur undir krefjandi störf við hjúkrun, endurhæfingu og forvarnir bæði á heilbrigðisstofnunum og á heimilum fólks þar sem reynir mikið á samskiptafærni og siðferðisvitund starfsmanna. Í náminu er rík áhersla lögð á samvinnu við starfsfólk og stjórnendur í heilbrigðisþjónustu. Sjúkraliðanám getur verið góður grunnur fyrir frekara nám í heilbrigðisvísindum.
- Að lokinni brautskráningu frá skóla og starfsþjálfun getur nemandi sótt um löggildingu starfsheitis til Embættis landlæknis og öðlast þá réttindi til að starfa sem sjúkraliði á Íslandi. Starfsheitið sjúkraliði er lögverndað.
- ATH: Til þess að fara í vinnustaðanám sem hefst á fjórðu önn þurfa nemendur að vera orðnir 18 ára.
- Nánari upplýsingar um námsleiðina má sjá á námskrá.is.
ALMENNAR GREINAR
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Námsgrein |
Skst. |
1. þrep |
2. þrep |
3. þrep |
54 ein. |
Íslenska |
ÍSLE |
|
|
2BR05 |
2LR05 |
|
|
|
10 |
Stærðfræði |
STÆR |
|
|
2AR05
|
|
|
|
|
5 |
Enska |
ENSK |
|
|
2KO05 |
2OS05 |
|
|
|
10 |
Danska |
DANS |
|
|
2LU05 |
|
|
|
|
5 |
Vinnubrögð, iðni, tjáning og aðferðir |
VITA |
|
|
2VT05 |
|
|
|
|
5 |
Upplýsingatækni |
UPPL |
|
|
2TU05 |
|
|
|
|
5 |
Inngangur að félagsvísindum |
FÉLV |
1IN05 |
|
|
|
|
|
|
5 |
Líffræði |
LÍFF |
|
|
2GR05 |
|
|
|
|
5 |
Íþróttir |
ÍÞRÓ |
1HB01 |
3 ein. val |
|
|
|
|
|
4 |
SÉRGREINAR BRAUTAR |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Námsgrein |
Skst. |
1. þrep |
2. þrep |
3. þrep |
95 ein. |
Heilbrigðisfræði |
HBFR |
1HH05 |
|
|
|
|
|
|
5 |
Hjúkrun almenn |
HJÚK |
1AG05 |
|
2HM05 |
2TV05 |
3FG05 |
3LO03 |
3ÖH05 |
28 |
Hjúkrun verkleg |
HJVG |
1VG05 |
|
|
|
|
|
|
5 |
Líkamsbeiting |
LÍBE |
1HB01 |
|
|
|
|
|
|
1 |
Líffæra- og lífeðlisfræði |
LÍOL |
|
|
2IL05 |
2SS05 |
|
|
|
10 |
Lyfjafræði |
LYFJ |
|
|
2LS05 |
|
|
|
|
5 |
Næringarfræði |
NÆRI |
|
|
2NN05 |
|
|
|
|
5 |
Sálfræði |
SÁLF |
|
|
2HS05 |
|
3SM05 |
|
|
10 |
Samskipti |
SASK |
|
|
2SS05 |
|
|
|
|
5 |
Siðfræði |
SIÐF |
|
|
2SÁ05 |
|
|
|
|
5 |
Sjúkdómafræði |
SJÚK |
|
|
2GH05 |
2MS05 |
|
|
|
10 |
Skyndihjálp |
SKYN |
|
|
2EÁ01 |
|
|
|
|
1 |
Sýklafræði |
SÝKL |
|
|
2SS05 |
|
|
|
|
5 |
STARFSÞJÁLFUN |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Námsgrein |
Skst. |
1. þrep |
2. þrep |
3. þrep |
51 ein. |
Starfsþjálfun |
STAF |
|
|
|
|
3ÞJ27 |
|
|
27 |
Vinnustaðanám |
VINN |
|
|
2LS08 |
|
3GH08 |
3ÖH08 |
|
24 |