Rafvirkjabraut 2018 (RAF18) - 255 ein.

Atvinnuheitið rafvirki er lögverndað starfsheiti og rafvirkjun er löggild iðngrein. Nám á rafvirkjabraut er 255 eininga iðnnám. Námið undirbýr nemendur undir starf rafvirkja. Í starfi þeirra felst, meðal annars að leggja rafmagn, setja upp rafmangstöflur, dósir, tengla, lýsingu og netkerfi, velja vinnuaðferðir, efni og verkfæri og fara eftir kröfum um öryggismál. Í starfi sínu sýna þeir sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði. Námi í rafvirkjun líkur samkvæmt 30. gr. laga nr. 92/2008 um framhaldsskóla, með sveinsprófi en áður en það er þreytt skulu nemendur hafa lokið burfararprófi úr skólanum.

Nánari upplýsingar um einstaka áfanga brautarinnar má sjá á eftirfarandi vefsíðu: https://namskra.is/programmes/afe06f02-2f13-4911-b914-d65a231a05e1

PRENTVÆN ÚTGÁFA

SKIPTING Á ANNIR