Framhaldsskólabraut, tölvulína (TLL24) - 120 ein.

Þessi braut hefst á haustönn 2024 og er birt með fyrirvara um breytingar.

Tölvulínan er fyrir nemendur sem hafa áhuga á tölvum og forritun en uppfylla ekki inntökuskilyrði á stúdentsbraut. Þær námsgreinar sem nemendur taka á tölvulínu nýtast best á tölvufræði-stúdentsbraut og tölvuleikjagerð-stúdentsbraut en má einnig nýta á öðrum stúdentsbrautum og þá sem almennar greinar og/eða val.

SKIPTING Á ANNIR