Iðnnámi er skipt í vinnustaðanám og nám í skóla. Tilgangur vinnustaðanáms er að efla þekkingu, færni og skilning nema á verkþáttum námsins. Að loknu vinnustaðanámi á neminn að hafa öðlast þá færni sem þarf til að standast sveinspróf.
Iðan fræðslusetur heldur utan um námssamninga og vinnustaðanám í mannvirkjagreinum, snyrtigreinum og málm- og véltæknigreinum.
Rafmennt heldur utan um námssamninga og vinnustaðanám í rafvirkjun
Síðast breytt: 3 september 2020