Sjúkraliðabrú 2016

Inntökuskilyrði í námið eru:

  1. Að umsækjandi hafi náð 23 ára aldri.
  2. Hafi að lágmarki 5 ára starfsreynslu við umönnun aldraðra, sjúkra eða fatlaðra,
  3. Sé starfandi við slíka umönnun og hafi meðmæli frá vinnuveitenda sínum.
  4. Auk þess þurfa umsækjendur að hafa lokið starfstengdum námskeiðum á vegum stéttarfélaga, sveitarfélaga eða annarra aðila að lágmarki 230-260 stundir.
Heilbrigðisfræði   HBFR 1HH05 5 f-ein
Hjúkrunarfræði   HJÚK 1AG05 2HM05 2TV05 3FG05 2LO03 3ÖH05 28 f-ein
Hjúkrun verkleg   HJVG 1VG05 5 f-ein
Líkamsbeiting   LÍBE 1HB01 1 f-ein
Líffæra og lífeðlisfræði   LÍOL 2SS05 2IL05 10 f-ein
Lyfjafræði   LYFJ 2LS05 5 f-ein
Næringarfræði   NÆRI 1NN05 5 f-ein
Samskipti   SASK 2SS05 5 f-ein
Sálfræði   SÁLF 2HS05 3SM05 10 f-ein
Siðfræði   SIÐF 2SÁ05 5 f-ein
Sjúkdómafræði   SJÚK 2MS05 2GH05 10 f-ein
Skyndihjálp   SKYN 2EÁ01 1 f-ein
Starfsþjálfun   STAF 3ÞJ27 27 f-ein
Sýklafræði   SÝKL 2SS05           5 f-ein
Verknám   VINN 2LS08 3GH08 3ÖH08 24 f-ein