Framhaldsskólabraut, bóknámslína 2017 (BNL17) - 120 ein.

Bóknámslínan hentar nemendum sem hyggja á almennt bóknám í framhaldsskóla en uppfylla ekki inntökuskilyrði á stúdentsbrautir eða verknáms / starfsnámsbrautir. Þær námsgreinar sem nemendur taka á framhaldsskólabraut bóknámslínu nýtast á öðrum brautum skólans.

PRENTVÆN ÚTGÁFA

SKIPTING Á ANNIR