Afreksíþróttalína - umsókn

Umsókn um afreksíþróttalínu

Til að sækja um á afreksíþróttalínu þá smellið þið á tengilinn hér að ofan..

Greiða þarf sérstakt gjald fyrir afreksíþróttalínuna og er gjaldið innheimt í upphafi hverrar annar.

Afreksíþróttalína er fyrir góða nemendur sem vilja stunda sína íþrótt með álagi afreksíþróttamanna, samhliða krefjandi bóknámi. Nemendur fá svigrúm til að einbeita sér að sinni íþrótt samhliða náminu.