Upphaf vorannar 2021
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 6. janúar.
Opnað verður fyrir stundatöflur í Innu þriðjudaginn 5. janúar og sama dag verða töflubreytingar. Athugið að einungis er hægt að óska eftir breytingum í gegnum Innu.
#nýttárnýttupphaf
#vorönn2021
Gleðileg jól 🎄 🎅
#jólin
#jólafrí
Útskrift í dag með breyttu sniði vegna samkomutakmarkana - streymt beint í gegnum YouTube https://www.youtube.com/watch?v=6mzAUVgOTcE&feature=youtu.be
Athygli er vakin á fræðslu sálfræðiþjónustu FS um nám og líðan á tímum COVID. Hana má finna á https://www.facebook.com/fjolbrautaskolisudurnesja/posts/3430710593692110.
Við viljum minna alla á stoðþjónustu skólans: náms-og starfsráðgjöf og sálfræðiþjónustu FS.
Hægt er að bóka viðtal hjá sálfræðingi á heimasíðu skólans eða með því að senda póst á fssal@reykjanesbaer.is.
Góður svefn er nauðsynlegur öllum - hér eru nokkur heilræði er tengjast svefni.
#sofa
#sofameira
#vakaogsofa
Nú líður senn að annarlokum og vilja námsráðgjafar skólans senda nemendum nokkur heilræði til að hjálpa til með undirbúninginn.
#annarlok
#styttistíjólin
Innritun er hafin fyrir vorönn 2021
Eftir haustfríið heldur kennsla áfram með óbreyttu sniði eins og verið hefur síðustu tvær vikur.
🍂 Haustfrí í dag og á morgun 🍂
#hlöðumbatteríin