Framhaldsskólabraut, verknámslína 2017 (VNL17) - 120 ein.

Verknámslína hentar nemendum sem hyggja á nám á verknámsbrautum skólans en uppfylla ekki inntökuskilyrði á þær brautir. Þær námsgreinar sem nemendur taka á framhaldsskólabraut verknámslínu nýtast flestar á öðrum brautum skólans en það getur þó farið eftir því hvaða nám er valið í framhaldi.

PRENTVÆN ÚTGÁFA

SKIPTING Á ANNIR