Fréttir

Metnaðarfullt nám og nýjustu tæknilausnir sameinast í nýjum samningi við LifeTrack

Námsbraut ÍAK í einka- og styrktarþjálfun hefur gert samstarfssamning við íslenska heilsuappið LifeTrack.