29.11.2025
Guðmann Kristþórsson
Nýtt tölublað af skólablaðinu Vizkustykki er komið út og er blaðið skemmtilegt og glæsilegt að vanda.
28.11.2025
Guðmann Kristþórsson
Á Dimissio haustannar mætti hópur í kokkagöllum sem ætlaði greinilega að taka völdin af Bruno og hans fólki.
13.11.2025
Guðmann Kristþórsson
Fimmtudaginn 13. nóvember var andrúmsloftið í skólanum enn jákvæðara en venjulega en þennan dag var áherslan á umburðarlyndi og baráttu gegn einelti.
13.11.2025
Guðmann Kristþórsson
Námsbraut ÍAK í einka- og styrktarþjálfun hefur gert samstarfssamning við íslenska heilsuappið LifeTrack.