Fréttir

Gróðursetning útskriftarnema

Fimmtudaginn 23. september gekk vaskur hópur útskriftarnema ásamt nokkrum kennurum skólans upp í "Trúðaskóg" og gróðursetti nokkrar trjáplöntur.

Vígsla viðbyggingar

Miðvikudaginn 8. september var viðbygging við skólann vígð að viðstöddu fjölmenni.

Jöfnunarstyrkur - umsóknarfrestur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.menntasjodur.is. Eingöngu er hægt að sækja um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum á heimasíðu Menntasjóðs - www.menntasjodur.is eða island.is.