Fréttir

Fyrir útskriftarnemendur á vorönn - viðtal hjá áfangastjóra

Þeir sem ætla að útskrifast í vor þurfa að panta viðtal hjá áfangastjóra strax í upphafi vorannar.

Frá útskrift haustannar

Útskrift haustannar fór fram miðvikudaginn 20. desember. Að þessu sinni útskrifuðust 38 nemendur.

Viðurkenningar á útskrift

Á útskrift haustannar voru veittar viðurkenningar fyrir góða frammistöðu. Hér er yfirlit yfir verðlaunahafa.

Útskrift 20 desember

Útskrift haustannar fer fram á sal skólans miðvikudaginn 20. desember kl. 14:00. Athöfninni er streymt á YouTube-rás skólans.

Birting einkunna og próf- og verkefnasýning

Birting einkunna og próf- og verkefnasýning verða mánudaginn 18. desember.

Skósveinar á Dimissio

Á Dimissio haustsins voru það hinir alræmdu Skósveinar sem fóru hamförum á sal.

Slaufustyrkur afhentur

Nemendur í textíl afhentu afrakstur slaufusölu en Krabbameinsfélag Suðurnesja naut góðs af að þessu sinni.

Vettvangsferð í M.S. Helgafell

Nemendur af vélstjórnarbraut skoðuðu M.S. Helgafell, sem er stærsta skip Samskipa á Íslandi.

FS fékk viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Fjölbrautaskóli Suðurnesja var meðal þeirra stofnana og fyrirtækja sem hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar í ár.

Bleiki dagurinn í FS

Nemendur og kennarar tóku forskot á sæluna og héldu upp á Bleika daginn með tilþrifum.