Fréttir

Þrískólafundur í FS

Samstarfsfundur starfsfólks framhaldsskólanna á Suðurnesjum, Vesturlandi og Suðurlandi var haldinn hér í FS 29. september.

Heimsókn frá Píeta samtökunum

Miðvikudaginn 10. september fengum við heimsókn frá Píeta samtökunum en þau sinna forvarnar-, fræðslu- og meðferðarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða.