Fréttir

Góður sigur í Morfís

Ræðulið skólans vann lið Tækniskólans í ræðukeppni Morfís og er þar með komið í 8 liða úrslit keppninnar.

Stuðningsfulltrúi í 50-60% starf

Auglýst er eftir stuðningsfulltrúa í 50-60% starf við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Umsóknir skal senda á skólameistara á netfangið gudlaug.palsdottir@fss.is

Valið er hafið

Val fyrir haustönn stendur yfir frá 17. febrúar til 17. mars. Hér eru upplýsingar um áfanga í boði og leiðbeiningar um hvernig á að velja.

Próftafla vorannar

Próftafla vorannar hefur litið dagsins ljós.

Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk

Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk til og með 15. febrúar n.k. ef námsmaður ætlar að fá fullan námsstyrk.

Andri Iceland í heimsókn

Andri Iceland heimsótti nemendur á afreksíþróttabraut og fræddi þá um öndun og slökun.