Fréttir

Sjúkraliðabrú - nám með vinnu

Í haust býður skólinn upp á sjúkraliðanám sem er ætlað ófaglærðu fólki með langa starfsreynslu í umönnunarstörfum. Nánari upplýsingar má sjá á meðfylgjandi myndum ásamt skipulagi námsins. Kennt er seinnipartinn þrjá daga í vku frá 14:30-17:00.