Fréttir

Nýnemadagur 16. ágúst

Haustönn hefst með nýnemadegi þriðjudaginn 16. ágúst. Hér eru upplýsingar um dagskrá dagsins, strætóferðir o.fl.

Lárus Logi lagði blómsveig á Austurvelli

Lárus Logi Elentínusson, sem útskrifaðist af húsasmíðabraut í vor, tók þátt í hátíðarhöldum á Austurvelli 17. júní.