Fréttir

Nýtt Vizkustykki komið út

Nýtt tölublað af skólablaðinu Vizkustykki er komið út og er blaðið skemmtilegt og glæsilegt að vanda.

Fjölmenni á opnu húsi

Þriðjudaginn 9. apríl var opið hús á sal fyrir nýja nemendur og foreldra þeirra. Nemendur 10. bekkjar voru sérstaklega boðnir velkomnir.

Samið um viðbyggingu fyrir verk- og starfsnám

Laugardaginnn 6. apríl var undirritaður samningur milli ríkisins og sveitarfélaganna á Suðurnesjum um fjármögnun viðbyggingar fyrir verk- og starfsnám við skólann.

Opið hús - 9. apríl kl. 17.00-18:00

Þriðjudaginn 9. apríl verður námskynning á sal fyrir nýja nemendur og foreldra þeirra. Nemendur 10. bekkjar eru sérstaklega boðnir velkomnir.