Fréttir

Frá útskrift vorannar

Útskrift vorannar fór fram föstudaginn 23. maí. Að þessu sinni útskrifuðust 167 sem er stærsti útskriftarhópur í sögu skólans.

Viðurkenningar á útskrift

Á útskrift vorannar voru veittar viðurkenningar fyrir góða frammistöðu. Hér er yfirlit yfir verðlaunahafa.

Fyrsti hópurinn útskrifast úr ÍAK einka- og styrktarþjálfun

Í vor útskrifaðist fyrsti hópurinn úr ÍAK einka- og styrktarþjálfun en skólinn tók við náminu af Keili síðastliðið haust.

Annáll vorannar

Á útskrift vorannar var að venju fluttur annáll annarinnar sem var að ljúka og má sjá hann hér.

Útskrift vorannar 23. maí

Útskrift vorannar fer fram á sal skólans föstudaginn 23. maí kl. 14:00. Athöfninni verður streymt á YouTube-rás skólans.

Sýning útskriftarnemenda af listnámsbraut

Útskriftarnemar á listnámsbraut sýna nú verk sín í Duushúsum. Sýningin stendur til 11. maí og eru allir velkomnir.

Læknar framtíðarinnar á Dimissio

Á Dimissio vorannar fylltist skólinn af læknum sem ætla væntanlega að bjarga heilbrigðiskerfinu.