Fréttir

Sýning útskriftarnemenda af listnámsbraut

Útskriftarnemar á listnámsbraut sýna nú verk sín í Duushúsum. Sýningin stendur til 11. maí og eru allir velkomnir.

Læknar framtíðarinnar á Dimissio

Á Dimissio vorannar fylltist skólinn af læknum sem ætla væntanlega að bjarga heilbrigðiskerfinu.