Fréttir

Frá útskrift haustannar

Útskrift haustannar fór fram á sal skólans föstudaginn 17. desember. Að þessu sinni útskrifaðist 51 nemandi.

Einkunnaskil og próf- og verkefnasýning

Einkunnaskil og próf- og verkefnasýning verða miðvikudaginn 15. desember.