Fréttir

Verknám á Spáni

Í mars sendi Fjölbrautaskóli Suðurnesja tvo sjúkraliðanema í verknám á Spáni. Nemendurnir fá námið metið sem hluta af því verknámi sem ætlast er til að þeir ljúki í námi sínu. Þetta er í fyrsta sinn sem skólinn sendir nemendur erlendis í vinnustaðanám.

Frá útskrift vorannar

Útskrift vorannar fór fram föstudaginn 26. maí. Að þessu sinni útskrifuðust 132 nemendur sem er stærsti hópur sem hefur útskrifast frá skólanum.

Viðurkenningar á útskrift

Á útskrift vorannar voru veittar fjölmargar viðurkenningar fyrir góða frammistöðu. Hér er yfirlit yfir verðlaunahafa.

Útskrift vorannar

Útskrift vorannar fer fram föstudaginn 26. maí kl. 14:00. Athöfninni verður streymt á YouTube-rás skólans.

Skólafundur þriðjudaginn 23. maí

Stýrihópur um sameiningu eða aukið samstarf Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Keilis býður til skólafundar með starfsfólki skólans, nemendum og forráðamönnum á sal skólans þriðjudaginn 23. maí kl. 16:00.

Hawaii-stemning hjá útskriftarnemendum

Útskriftarnemendur mættu í sólarskapi í Dimissio-myndatöku sem fór reyndar fram viku síðar en áætlað hafði verið.

Dimissio í varabúningum

Dimissio vorannar fór fram á sal föstudaginn 5. maí. Eins og íþróttalið þurfa stundum að gera mætti hópurinn til leiks í varabúningum.

Vot gróðursetning

Útskriftarnemendur vorannar fóru í hina hefðbundu gróðursetningu sem var frekar vot að þessu sinni.