Útskrift vorannar

Útskrift vorannar fer fram föstudaginn 26. maí kl. 14:00. Brautskráningarathöfnin fer fram á sal skólans. Að þessu sinni útskrifast 132 nemendur sem er metfjöldi. Athugið að athöfninni verður streymt á YouTube-rás skólans.