Fréttir

Gulir unnu Starfshlaupið

Starfshlaup FS fór fram föstudaginn 22. mars og það var Gula liðið sem fór með sigur af hólmi í þetta sinn.

Styrkir til Grindvíkinga afhentir

Mánudaginn 18. mars afhentu fulltrúar nemendafélagsins NFS og Fjörheima afraksturinn af góðgerðartónleikum og góðgerðarviku NFS. Alls söfnuðust 1.350.000 kr. sem renna til Grindvíkinga.

Tónleikar til styrktar Grindvíkingum

Nemendafélagið NFS stóð ásamt fleirum fyrir tónleikum til styrktar Grindvíkingum.

Tap eftir spennandi keppni í MORFÍs

Okkar lið er úr leik í MORFÍs eftir tap gegn MA í 8 liða úrslitum.