Fréttir

Helga fékk styrk frá HÍ

Helga Sveinsdóttir, sem er fyrrverandi nemandi okkar, var ein 40 nýnema við Háskóla Íslands sem fékk styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði skólans.

Bústaðurinn rís

Það var stór stund hjá nemendum í húsasmíði þegar veggjagrind sumarbústaðar vetrarins var reist.

Námskeið í mannkostamenntun

Fjölbrautaskóli Suðurnesja hélt námskeið um mannkostamenntun fyrir starfsfólk skólans og hvernig væri hægt að nýta hana í hinum ýmsu námsgreinum sem kenndar eru við skólann.